This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhannes þ Jóhannesson 21 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
Ég hef verið að kanna verð á breytingu fyrir bílinn, sem er af gerðinni mmcL200,og það sem kemur mér heldur mikið á óvart er verðmunur á milli fyrirtækja,
það er orðið svo að maður gleypir bara loft þegar sumar tölurnar eru nefndar,ódýrasta verðið sem ég fékk uppgefið er 547.000 kr.Þetta segir manni svolítið að hugsa sig um og hvort ekki sé betra að kaupa breyttan bíl.
En ég sá verð á breytingu á heimasíðu toyota fyrir Hilux 35″,Verð rúm 800.000 kr.
Fyrir það verð fæ ég 38″breytingu á minn bíl,
miðað við ódýrasta verð sem uppgefið var.Eru þetta virkilega svona dýrar breytingar eða er verið að leggja svona mikið á þetta,
Gaman væri ef einhverjir hafa skoðun um þetta og gætu jafnvel útskýrt þennan verðmun.
kveðja
JÞJ.
You must be logged in to reply to this topic.