Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Velti búr
This topic contains 40 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Magnússon 20 years, 7 months ago.
-
CreatorTopic
-
24.03.2004 at 21:48 #194065
AnonymousMér finst það vera komin timi til að setja boga í bílana að
innan.eins og var hjerna áður fyrr
maður er að sja bila sem hafa oltið og farið illa
þó billin kosti 150 þús til 8 miljónir skiftir mali
um öryki þeira sem eru í bilnum það er búið að klippa
skera og breita bílnumvk. Ágúst r2745
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
26.03.2004 at 17:13 #493602
Sælir allir.
Ég varð fyrir þvi í febrúar að velta mínum jeppa. Hann fór tæpar 4 veltur, og skemmdist mjög mikið. Hann var yfirbyggður hér heima, og í húsinu var mjög mikið af prófílum. Ég tel þá hafa komið í veg fyir að toppurinn færi niður í sæti.
Eftir þessa reynslu er mín skoðun sú að einhverjir bogar skuli vera í þessum jeppum okkar. Ég er ekki að halda því fram að keppnishæft veltibúr þurfi endilega að vera í hverjum bíl, en einhverjir bogar hvort sem þeir eru smíðaðir úr rörum eða jafnvel prófíl. Það er örugglega hægt að koma þeim þokkalega smekklega fyrir þó þeir séu auðvitað ekki eins flottir og fartölvan og öll rafeindatækin. Það er allavega öruggt að í minn jeppa fer einhver grind sem allra fyrst.
Emil Borg
26.03.2004 at 17:13 #500891Sælir allir.
Ég varð fyrir þvi í febrúar að velta mínum jeppa. Hann fór tæpar 4 veltur, og skemmdist mjög mikið. Hann var yfirbyggður hér heima, og í húsinu var mjög mikið af prófílum. Ég tel þá hafa komið í veg fyir að toppurinn færi niður í sæti.
Eftir þessa reynslu er mín skoðun sú að einhverjir bogar skuli vera í þessum jeppum okkar. Ég er ekki að halda því fram að keppnishæft veltibúr þurfi endilega að vera í hverjum bíl, en einhverjir bogar hvort sem þeir eru smíðaðir úr rörum eða jafnvel prófíl. Það er örugglega hægt að koma þeim þokkalega smekklega fyrir þó þeir séu auðvitað ekki eins flottir og fartölvan og öll rafeindatækin. Það er allavega öruggt að í minn jeppa fer einhver grind sem allra fyrst.
Emil Borg
26.03.2004 at 18:23 #493606
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er ekki að tala um að setja 2" rör í bílana heldur enhvað svipað og emil talaði um profíl eða nettari rör
það munar um allt ég hef séð 80 crúsera sem hafa oltið
og ég er viss um að nett búr hafi bjarga miklu í þeim veltum
ég
er að tala um nettar grindur.
kv gústi
26.03.2004 at 18:23 #500895
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er ekki að tala um að setja 2" rör í bílana heldur enhvað svipað og emil talaði um profíl eða nettari rör
það munar um allt ég hef séð 80 crúsera sem hafa oltið
og ég er viss um að nett búr hafi bjarga miklu í þeim veltum
ég
er að tala um nettar grindur.
kv gústi
26.03.2004 at 19:08 #493610Sælir
Það er skylda að hafa veltiboga í öllum bílum sem eru með lausan topp hvort sem hann er úr plasti eða ekki.
Ég er allveg sammála því að það er mikið öryggi í þessu og gæti bjargað miklu þegar óhöpp verða , en mér finnst ekki að það eigi að gera þetta að skyldu.
Ég var með boga í gamla bílnum mínum og það fór mjög vel en það er ekkert í þeim nýja. (Bæti kannski úr því)Kv.Þórður
26.03.2004 at 19:08 #500899Sælir
Það er skylda að hafa veltiboga í öllum bílum sem eru með lausan topp hvort sem hann er úr plasti eða ekki.
Ég er allveg sammála því að það er mikið öryggi í þessu og gæti bjargað miklu þegar óhöpp verða , en mér finnst ekki að það eigi að gera þetta að skyldu.
Ég var með boga í gamla bílnum mínum og það fór mjög vel en það er ekkert í þeim nýja. (Bæti kannski úr því)Kv.Þórður
26.03.2004 at 19:41 #493613Fínt væri ef tækninefnd kannaði þetta, þ.e. hversu grönn geta rör/prófílar verið til að hafa einhver áhrif – hvaða efni o.s.frv.
Það væri hálf klént ef menn settu saman "veltibúr" og kæmust að því að það gerði meiri skaða en gagn.
Veltibúra spádómar eru á svipaðan hátt og fartölvufestingar (og ugglaust fleira sem okkur dettur í hug að ganga misgáfulega frá – hringir laust topplyklasett í farangursgeymslunni einhverjum bjöllum?) ákaflega mikið öryggismál – t.d. hefði ég áhyggjur af þeim sem eru með Sterk og Stöðug tölvuborð með 3-4mm stálplötu undir – hugsa að fá hnífsblöð stæðu þeim að sporði í góðum árekstri/útafakstri.
kv.
Sigurður M.
26.03.2004 at 19:41 #500903Fínt væri ef tækninefnd kannaði þetta, þ.e. hversu grönn geta rör/prófílar verið til að hafa einhver áhrif – hvaða efni o.s.frv.
Það væri hálf klént ef menn settu saman "veltibúr" og kæmust að því að það gerði meiri skaða en gagn.
Veltibúra spádómar eru á svipaðan hátt og fartölvufestingar (og ugglaust fleira sem okkur dettur í hug að ganga misgáfulega frá – hringir laust topplyklasett í farangursgeymslunni einhverjum bjöllum?) ákaflega mikið öryggismál – t.d. hefði ég áhyggjur af þeim sem eru með Sterk og Stöðug tölvuborð með 3-4mm stálplötu undir – hugsa að fá hnífsblöð stæðu þeim að sporði í góðum árekstri/útafakstri.
kv.
Sigurður M.
26.03.2004 at 20:54 #493617En allar rúturnar sem eru með fiskabúr svo allir sjái nú út, það væri nær að byrja að skoða það nánar, en annars er ekki þörf á að setja þetta í túrista jeppana þeir eru að mestu leiti á þjóðveginum. Þessi slys sem hafa orðið gerast yfirleitt þegar galsi kemur í mann og eða veðrið svo vont að ekki sést fram fyrir drusluna þá á maður að vera skynsamur og bara stoppa og bíða.
Svo ég nefni líka þessar fartölvu DVD æði og það nýjasta MSN á milli bíla, eru menn búnir að spá í að þegar jeppinn lendir illa eftir smá stökk hvort það sé ekki vont að fá allt heila klabbið í hausinn eftir að púðinn hefur blásið út.( labba um í kringluni með far eftir lyklaborðið á enninu :))
26.03.2004 at 20:54 #500906En allar rúturnar sem eru með fiskabúr svo allir sjái nú út, það væri nær að byrja að skoða það nánar, en annars er ekki þörf á að setja þetta í túrista jeppana þeir eru að mestu leiti á þjóðveginum. Þessi slys sem hafa orðið gerast yfirleitt þegar galsi kemur í mann og eða veðrið svo vont að ekki sést fram fyrir drusluna þá á maður að vera skynsamur og bara stoppa og bíða.
Svo ég nefni líka þessar fartölvu DVD æði og það nýjasta MSN á milli bíla, eru menn búnir að spá í að þegar jeppinn lendir illa eftir smá stökk hvort það sé ekki vont að fá allt heila klabbið í hausinn eftir að púðinn hefur blásið út.( labba um í kringluni með far eftir lyklaborðið á enninu :))
26.03.2004 at 22:36 #493620Elsku Beggi minn … hugum að eigin garði, svo getum við skammast yfir skemmdum rútum – þú kannast við máltækið gamla: "kasta grjóti úr …" samkrömdum jeppum – ætti ekki að vera okkar stíll.
F4x4 á að setja sér "reglur"/"viðmið"/"??finn ekki rétta orðið" – en ekki bara fyrir "túrista jeppana" … hinsvegar er ég alfarið með msn og DVD spilamennsku á fjöllum – skora á þig í CS milli bíla!
kv. Sigurður M.
26.03.2004 at 22:36 #500910Elsku Beggi minn … hugum að eigin garði, svo getum við skammast yfir skemmdum rútum – þú kannast við máltækið gamla: "kasta grjóti úr …" samkrömdum jeppum – ætti ekki að vera okkar stíll.
F4x4 á að setja sér "reglur"/"viðmið"/"??finn ekki rétta orðið" – en ekki bara fyrir "túrista jeppana" … hinsvegar er ég alfarið með msn og DVD spilamennsku á fjöllum – skora á þig í CS milli bíla!
kv. Sigurður M.
18.06.2004 at 02:22 #493622Útskíriðu þetta nú aðeins fyrir mér eru menn alveg gjörsamlega búnir að tapa sér núna eða er þetta bara enn ein vitleysan í þér????
18.06.2004 at 02:22 #500913Útskíriðu þetta nú aðeins fyrir mér eru menn alveg gjörsamlega búnir að tapa sér núna eða er þetta bara enn ein vitleysan í þér????
18.06.2004 at 18:29 #493626vitleysa og ekki vitleysa – að nota msn spjallrás milli bíla er mögulegt þar sem gsm samband næst, kostar slatta – en hvað hafa menn ekki gert til að hækka "dótastuðulinn"
en vitlausan máttu kalla mig, ef þér líður betur.
Sigurður M.
18.06.2004 at 18:29 #500918vitleysa og ekki vitleysa – að nota msn spjallrás milli bíla er mögulegt þar sem gsm samband næst, kostar slatta – en hvað hafa menn ekki gert til að hækka "dótastuðulinn"
en vitlausan máttu kalla mig, ef þér líður betur.
Sigurður M.
18.06.2004 at 20:53 #493629já já taktu þetta bara til þín en ég var nú samt að tala til hans begga þó að ég hefði ekki verið að kalla hann vitlausann þá hef ég nú heirt vitlausari hluti frá honum.
:o)
18.06.2004 at 20:53 #500921já já taktu þetta bara til þín en ég var nú samt að tala til hans begga þó að ég hefði ekki verið að kalla hann vitlausann þá hef ég nú heirt vitlausari hluti frá honum.
:o)
18.06.2004 at 21:01 #493632það er sennilega snjallræði að setja í það minnsta upphafsstafi ef ekki er verið að svara þeim sem neðstur/efstur er í spjallinu 😉
en bara að þér líði vel, það eru mínar mestu áhyggjur eins og stendur 😀
18.06.2004 at 21:01 #500925það er sennilega snjallræði að setja í það minnsta upphafsstafi ef ekki er verið að svara þeim sem neðstur/efstur er í spjallinu 😉
en bara að þér líði vel, það eru mínar mestu áhyggjur eins og stendur 😀
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.