This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Páll Hjartarson 16 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Er einhver sem er klár í gömlum atctic cat vélsleðum. Ég er með 91″ Prowler 440 sem er nýbúið að taka í gegn, en hann mökkreykir þegar hann er orðinn heitur. Virðist vera allt í lagi meðan hann er kaldur. Er bara að spá hvort það er ekki hægt að stilla olíuflæðið eitthvað inn á vélina. Armurinn á olíudælunni er samt alveg slakur þannig að hann ætti ekki vera að dæla of mikið.
Væri frábært ef einhver hefði lausn á þessu.
Kv Palli.
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.