This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Hansson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Jæja það kom að því. Trooperinn minn greindist með þjöppuvandamál á háu stigi, þjappan í lágmarki á cylinder 4.
Nú langar mig að heyra frá öðrum Trooper eigendum sem hafa gengið í gegnum sama vesenið með sína bíla. Hvað var gert, hvar og hver var kostnaðurinn ? Einhver sem fann varahluti annars staðar en hjá IH? Ég er að spá í að gera þetta sjálfur, er einhver sem hefur gert slíkt hið sama ? Hvað var mesta vesenið, þurfti einhver spes verkfæri o.s.frv. ??????
Vinsamlegast komið með allt sem gæti nýst mér í þessari þrautagöngu nútíma dieselvéla.
Kv, Valdi
P.S. Þetta er 3.0 TDi, ´98, keyrður 155.000 km.
You must be logged in to reply to this topic.