This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Ásgeir Halldórsson 21 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Við hvern á maður að tala ef maður ætlar að fara með 8 gata mótor í stillingu?
Ég hef heyrt að það sé langbest að tala við „v8 kalla“ en það fylgdu engin nöfn með þessari sögu þannig að ég spyr ykkur hverjum þið mælið með? Sem gerir þetta fyrir lítinn pening því blöndungur er slitinn og nýr á leiðinni þannig að það er ekki langt í að það þarf að stilla vélina aftur!
kv, Geiri Gúrkulíus
You must be logged in to reply to this topic.