FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vélaskifti

by Stefán Höskuldsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Vélaskifti

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Stefán Höskuldsson Stefán Höskuldsson 19 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 08.05.2006 at 21:01 #197927
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant

    Nú er ég farin að spá í að skyfta um vél og skiftingu í Subbanum, taka þessa og setja aðra eins eða sennilega eitthvað svipað og sjálfskiftingu. Geta menn eitthvað frætt mig um hvað er í boði í svona bíla og er ég þá að tala um bensínvélar og hvaða skiftingar eru að duga í svona þungan bíl. Mig langar í einhverja nýlega vél helst vortex en buddan leifir sennilega ekki svoleiðis munað en eitthvað ætti að vera í boði sem er þokkalega gott. Það er 350 gm mótor og 4 gíra kassi með 208 álmillikassa og ég er helst á að skifta þessu öllu út og finna eitthvað gott með sjálfskliftingu og öðrum millikassa helst að þetta sé bara pakki sem hægt væri að setja í hann með sem minstum tilfæringum. Ef menn hafa einhverjar tillögur varðandi grútarbrennara þá meiga þær alveg fljóta með (maður er nú opin fyrir flestu ef það er á annaðborð að virka) En annars er bensínvél það sem maður er hlest að spá í. Kv Stefán

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 09.05.2006 at 12:04 #552142
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant
    • Umræður: 63
    • Svör: 530

    Hvernig er það hefur engin verið að gera þetta og hafa menn enga skoðun né ráðleggingar varðandi málið? Ef einhver veit um eitthvað sem sniðugt væri að setja í bílinn þa má það alveg fljóta með!! Kv Stefán





    09.05.2006 at 13:50 #552144
    Profile photo of Jón Hörður Guðjónsson
    Jón Hörður Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 680

    Einfaldast er að halda sig við GM fjölskylduna. Ég myndi athuga með 6,5 Turbo Dísel grútarbrennara, eða 6,2 (og fá mér túrbínu síðar).
    .
    Ef þú vilt bensín þá er þetta bara spurning hvað þú treystir þér í flókin skipti og hvað þetta má kosta.
    .
    Auðveldast er að setja aðra small blokk niður, gætir líklegast fengið þokkalega 350 fyrir lítið. Þú getur einnig keypt nýja replacement blokk frá GM fyrir um 1200 USD.
    .
    Ef þú vilt innspítingu þá er einfaldast að nota TBI eða TPI. TBI er einföld og þægileg jeppainnspíting, TPI er þróaðri innspíting er einnig svolítið flóknari.
    .
    LT1 og LS1 eru skemmtilegar vélar með góðar innspítingar. Ég hef grun um að LS1 sé ekki eins skemmtileg í jeppa, án þess að ég hafi neitt fyrir mér í því. Þarna fer flækjustigið að aukast nokkuð.
    .
    Ef þú vilt mikið power þá kemur Big Block sterklega til greina. Getur t.d. fengið 454 HO sem skilar haug af hestum og torki á innan við $5000.
    .
    Síðan kemur big block með innspítingu til greina, þá verður þú að vera tilbúinn að eiga við þá flækju sem henni fylgir. Ef þú treystir þér til þess þá ertu í góðum málum.
    .
    Þér eru því allar leiðir færar, bara spurning um hvað þetta má kosta, hvað markmiðið er og hve hátt flækjustigið má vera.
    .
    JHG





    09.05.2006 at 15:03 #552146
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant
    • Umræður: 63
    • Svör: 530

    Flækjustigið má helst ekki vera hátt og hugsuninn er að gera þetta eins einfalt og hægt er. og hafa verið íhugaðar en helst vildi ég fæa eitthvað sem er einfaldast að setja niður og þá er gm fyrsti kostur og helst að það sé slatti af hestöflum en aðalmálið er að þetta sé áræðanlegt og sé ekki að klikka á ögurstund. Stefán





    09.05.2006 at 15:32 #552148
    Profile photo of Jón Hörður Guðjónsson
    Jón Hörður Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 680

    Þá myndi ég velja Small Block Chevy með góðum blöndung (nema bíllinn sé fyrir með innspítingu). Þú getur örugglega fengið þokkalegan mótor hér heima á 50-80 þús. en annars þá er hægt að fá nýjar vélar beint að utan:
    .
    http://store.summitracing.com/partdetai … toview=sku
    .
    Þessi vél ætti að vera mjög áreiðanleg, og er ódýr. Annars þá er hellingur af vélum á mismunandi verðum, ef þú flettir upp t.d. chevy crate engine í leitarvélina hjá http://www.summitracing.com þá færðu helling af áhugaverðum kostum.
    .
    Ef þú vilt innspítingu þá er hægt að fá 350 með innspítingu sem einfallt er að tengja (user needs only to supply 12V power and fuel) á innan við $5000
    .
    http://store.summitracing.com/partdetai … toview=sku
    .
    Það eru því margir möguleikar sem við chevy kallarnir höfum, bara spurning um hvað við viljum.
    .
    JHG





    09.05.2006 at 20:57 #552150
    Profile photo of Bjarni Már Gauksson
    Bjarni Már Gauksson
    Participant
    • Umræður: 24
    • Svör: 324

    Ls1 vélin er líka öll úr áli. Veitir ekki af að létta kvikindið aðeins





    11.05.2006 at 23:10 #552152
    Profile photo of Björn V. Björnsson
    Björn V. Björnsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 200

    Sælir.
    Bara stroke kitt í gömlu relluna,kostar nánast það sama og upptekning,350 strókuð í 383 með góðum torkás og álheddum, eða vortec heddum sem eru ekki svo dýr og dual plein millihedd með Holley blöndung á toppnum,og þú ferð virkilega að trúa því að það sé"Stór Block" undir húddinu.En allt kostar þetta jú peninga.
    Með chevy kveðj.
    Ps: Eg mundi halda mig við gírkassan,margfalt sterkari búnaður,en þetta er nú bara mín skoðun.





    11.05.2006 at 23:27 #552154
    Profile photo of Samson B Jónasson
    Samson B Jónasson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 90

    Mótor er algjör snilld, er með svona mótor TPI og 700 skiptingu og þetta svín virkar.

    [url=http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=NAL%2D24502609&N=400129+115&autoview=sku:3aa627ps][b:3aa627ps]ZZ4[/b:3aa627ps][/url:3aa627ps]

    kv samson

    Ps. bíllin er ca 2800 ísl kg á fjalli





    12.05.2006 at 00:01 #552156
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Ég myndi láta 700 skiptinguna alveg í friði ef þetta á að vera til friðs, í gamla jeppanum hans pabba var hún að fara í tíma og ótíma.

    kv Kiddi





    12.05.2006 at 08:02 #552158
    Profile photo of Jón Hörður Guðjónsson
    Jón Hörður Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 680

    TH700R4 hefur auka gír og mjög lágan fyrsta sem gerir hana mjög skemmtilega. TH700 í orginal formi er of veik fyrir þennan bíl. Það er hægt að fá styrktar TH700 að utan sem eiga að þola hvað sem er. Þær kosta um $1500-$2000.
    .
    Ég myndi samt velja TH400 til að hafa þetta skothelt. Það þarf ansi mikið til að rústa TH400 skiptingu og ég það kæmi mér ekki á óvart að hún væri ekki veikbyggðari en góður trukkakassi.
    .
    JHG





    12.05.2006 at 08:29 #552160
    Profile photo of Óskar Hafþórsson
    Óskar Hafþórsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 655

    með inspitingu

    verður maður ekki að vera með beina innspitingu í stað tors.
    og hvað með NOS í svona er það bara bilun

    verum sem oftast í bandi með stóra vél í húddi

    skari





    12.05.2006 at 09:01 #552162
    Profile photo of Jón Hörður Guðjónsson
    Jón Hörður Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 680

    Innspíting er mjög skemmtileg en góður blandari getur líka staðið fyrir sínu. Það er bæði hægt að notast við orginal GM innspítingar og ýmsar aftermarket innspítingar.
    .
    Ég var með Edelbrock 750 Quatrajet tor á 350 sbc á Blazer K5 og var mjög ánægður með hann. Nú er hægt að fá tora sem eru sérstaklega hannaðir með tilliti til off road keyrslu (með tilliti til hliðarhalla ofl.).
    .
    Það er hægt að nota Nítró við hvað sem er. Þetta er bara spurning hverju menn eru að leita eftir. Ég sé ekki tilgang með að hafa nítró kerfi í ferðabíl.
    .
    JHG





    12.05.2006 at 09:25 #552164
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant
    • Umræður: 63
    • Svör: 530

    Mér líst nú ágætlega á þetta strókkitt en hins vegar er ég orðinn heitur fyrir 454 og langar einna helst í svoleiðis en með innspítingu þá ætla ég að nota Quatrajet orginal sem hefur reynst mér best. Hann hefur ekki klikkað í hliðarhalla og er mjög áreiðanlegur. Annars erun þetta allt pælingar ennþá og sennilegast að maður láti þennan hanga fram á haustið en meira tork og fleiri hestar eru nauðsynleg bara svona til að vera ekki skilin eftir í hraðakstri. En einhverstaðar stendur "kemst þó hægt fari"! En 454 með nýjum heddum og volgum ás, Quatrajet 850, msd og flækjum er farin að hljóma ansi vel. Sennilega yrði eyðslan ekki hærri en hún er í dag þar sem ég er að pína þessa og hún er alltaf í botnsnúning til að nýtast svo ég er á að 454 myndi bara malla mikið léttar en hafa aflið ef maður vildi og svo er hún víst helvíti togmikil sem er það sem maður er alltaf að leita að. Kv Stefán





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.