This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjalti Guðmundsson 21 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
ég er með ford ranger 4.0l og er í vandræðum með vélina
hann gengur illa þegar gefið er inn en er þokkalegur á hægaganginum.
Það er eins og hann kæfi sig með lofti þegar gefið er inn einnig síður á vélinni eftir að hafa gengið hægaganginn í um 5min. það blæs aðeins upp ef ég tek upp olíukvarðann …
Það sagði mér einhver að það væri farinn loftflæðiskynjarinn þess vegna kæfði hann sig en ég er búinn að skipta um hann en þetta er ekki honum að kenna .Nú spyr ég, veit einhver um einhver ráð onnur en að skipta um vél, hefur einhver lent í þessu
endilega látið í ykkur heyra.
Kveðju : Gísli
You must be logged in to reply to this topic.