This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gunnarsson 18 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Ég er að velta fyrir mér hvað ég á að gera við vélina í hiluxnum mínum. En það er 2.4 diesel sem er farin að blása fullmikið upp í ventlalok og lekur flestum vökvum. Annað hvort er að taka vélina upp eða fá sér aðra og skemmtilegri vél.
En hvað er hægt að fá þetta? eða réttara sagt hvar er hægt að fá vélar. Ég er helst að horfa á 3L (2.8 lítra), 5L (3 lítra), eða KZ (3 lítra) toyotuvélar. Hefur einhver hugmynd um það hvar væri hægt að fá svona vélar? Eða er kannski hægt að mixa eitthvað úr 3L og 2L ?
Einhverjar hugmyndir? vefsíður eða eitthvað sem selur svona dót.
Ég hef engan áhuga á bensínvélum svo þið getið sleppt því að benda mér á þær.
You must be logged in to reply to this topic.