Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › vél í willis
This topic contains 30 replies, has 1 voice, and was last updated by Vignir Bjarnason 21 years, 7 months ago.
-
CreatorTopic
-
23.03.2004 at 09:10 #194052
Ég var að fjárfesta í willis cj5 og var að velta fyrir mér að skipta um vél. Í honum er 350 pontiac sem er big block og þess vegna þung en ég var að spá hvort það er raunhæft að hugsa dísel eða er málið bara að redda sér 350 sb chevy og láta þar við sitja, hvað finnst ykkur?
ps. passar 350 chevy við oldsmobile th400 sjálfskiptingu?
Kv. Vignir
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
23.03.2004 at 17:16 #500431
hefur enginn skoðun á þessu???
23.03.2004 at 17:16 #493164hefur enginn skoðun á þessu???
23.03.2004 at 17:36 #500435hvernig diesel vél ertu þá að spá í? ég veit um einn willys cj7 með 2.8 datsun… það er kannski alls ekki vitlaust að skoða þann möguleika. svo er auðvitað hægt að fá sér V6..
en willys verður aldrei (held ég) skemmmtilegt leiktæki með dísel vél.
23.03.2004 at 17:36 #493168hvernig diesel vél ertu þá að spá í? ég veit um einn willys cj7 með 2.8 datsun… það er kannski alls ekki vitlaust að skoða þann möguleika. svo er auðvitað hægt að fá sér V6..
en willys verður aldrei (held ég) skemmmtilegt leiktæki með dísel vél.
23.03.2004 at 17:40 #500439ég er bara að velta fyrir mér möguleikum og ekki með neina sérstaka dísel í huga en langar að létta bílinn að framan og þá er dísel náttúrulega ekki leiðin þannig að maður fer líklega bara í 350sb chevy.
en þá er spurningin hvort ég þarf skiptingu líka eða hvort hún passar á 400 oldsmobile skiptingu
23.03.2004 at 17:40 #493173ég er bara að velta fyrir mér möguleikum og ekki með neina sérstaka dísel í huga en langar að létta bílinn að framan og þá er dísel náttúrulega ekki leiðin þannig að maður fer líklega bara í 350sb chevy.
en þá er spurningin hvort ég þarf skiptingu líka eða hvort hún passar á 400 oldsmobile skiptingu
23.03.2004 at 17:46 #500443
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hefurðu spáð í 4,3 vortec vélina frá gm ?
Var með hilux með svona vél og það virkaði fínt. Ef að ég væri að spá í svona dæmi þá væri þetta einn kosturinn sem kæmi sterkt til greina. En í dísel málum er ég ekki viss en þekki þó til traktorsins hjá Litríki (Baldur Hauks sem er litli bróðir hans Eika Hauks!) sem er cj7 með 3,3 international rellu (sama og nissan 3,3) og það er að virka mjög vel, og ég er viss um að hann á eftir að svara þér líka.kv
Ingvar
23.03.2004 at 17:46 #493177
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hefurðu spáð í 4,3 vortec vélina frá gm ?
Var með hilux með svona vél og það virkaði fínt. Ef að ég væri að spá í svona dæmi þá væri þetta einn kosturinn sem kæmi sterkt til greina. En í dísel málum er ég ekki viss en þekki þó til traktorsins hjá Litríki (Baldur Hauks sem er litli bróðir hans Eika Hauks!) sem er cj7 með 3,3 international rellu (sama og nissan 3,3) og það er að virka mjög vel, og ég er viss um að hann á eftir að svara þér líka.kv
Ingvar
23.03.2004 at 17:55 #500447karl faðir minn átti willys cj5 með V6 Buick. þær komu ágætlega út í þessum jeppum… mér finnst willysinn samt alveg fáranlega þungur miðað við stærð.. hvað er hann annars þungur hjá þér??
S.Dal
23.03.2004 at 17:55 #493180karl faðir minn átti willys cj5 með V6 Buick. þær komu ágætlega út í þessum jeppum… mér finnst willysinn samt alveg fáranlega þungur miðað við stærð.. hvað er hann annars þungur hjá þér??
S.Dal
23.03.2004 at 18:48 #493184
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Í guðanna bænum farðu ekki að gera þau mistök að setja japanska díeselvél í Willys , þessi stórkostlegi jeppi á allt annað skilið en svoleiðis niðurlægingu , það ætti að varða við refsilög , bara að láta sér detta svona vitleysa í hug, að sjálfsögðu seturðu 350 chevy eða 360AMC ofan í húddið, ekki viltu keyra alltaf á 10-20km í snjónum með kolsvartan dieselmökkinn aftan úr græjunni.
23.03.2004 at 18:48 #500451
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Í guðanna bænum farðu ekki að gera þau mistök að setja japanska díeselvél í Willys , þessi stórkostlegi jeppi á allt annað skilið en svoleiðis niðurlægingu , það ætti að varða við refsilög , bara að láta sér detta svona vitleysa í hug, að sjálfsögðu seturðu 350 chevy eða 360AMC ofan í húddið, ekki viltu keyra alltaf á 10-20km í snjónum með kolsvartan dieselmökkinn aftan úr græjunni.
23.03.2004 at 19:45 #500455nei það er ekki líklegt að maður fari að setja dísel í bílinn og ég held að 350 efi chevy sé það sem maður er að horfa á
ég veit ekki hvað bíllinn er þungur nákvæmlega en í vottorðinu stendur 1600 kíló og hann er örugglega orðinn þyngri með breytingu á 36 og lengingu
kv Vignir E-1816
23.03.2004 at 19:45 #493188nei það er ekki líklegt að maður fari að setja dísel í bílinn og ég held að 350 efi chevy sé það sem maður er að horfa á
ég veit ekki hvað bíllinn er þungur nákvæmlega en í vottorðinu stendur 1600 kíló og hann er örugglega orðinn þyngri með breytingu á 36 og lengingu
kv Vignir E-1816
23.03.2004 at 19:56 #500459
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
En hvað með að nota áfram Pontiac mótorinn ?
Er ekki eitthvað annað sem má betrumbæta sem er BILAÐ ?
PS: Chevy og Olds/Buick/Pontiac eru ekki með eins kúplingshús.
23.03.2004 at 19:56 #493192
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
En hvað með að nota áfram Pontiac mótorinn ?
Er ekki eitthvað annað sem má betrumbæta sem er BILAÐ ?
PS: Chevy og Olds/Buick/Pontiac eru ekki með eins kúplingshús.
23.03.2004 at 20:36 #500463hvernig er það er pontiac vélin eitthvað orðinn slöpp
settu 302cc ford ofaní hún bregst þér ekki, á c4 ef þú vilt
veit annars um 351cc með mustang heddum og c6 ef þú hefur áhuga vélin er í læner og hægt að prufa
kv Heiðar U119
23.03.2004 at 20:36 #493197hvernig er það er pontiac vélin eitthvað orðinn slöpp
settu 302cc ford ofaní hún bregst þér ekki, á c4 ef þú vilt
veit annars um 351cc með mustang heddum og c6 ef þú hefur áhuga vélin er í læner og hægt að prufa
kv Heiðar U119
24.03.2004 at 11:40 #500467
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
er ekki sammála þí að willys sé þungur. er með cj5 með 383 th350 9 tommu að attann og 38 muddera á 15 tommu felgum og hann er skráður 1480 kg ettir breytingaskoðun.
24.03.2004 at 11:40 #493201
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
er ekki sammála þí að willys sé þungur. er með cj5 með 383 th350 9 tommu að attann og 38 muddera á 15 tommu felgum og hann er skráður 1480 kg ettir breytingaskoðun.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
