This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Birgir Þór Guðbrandsson 16 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Mig langar að fá álit ykkar á hvaða vél henti best ofaní Súkku. Þetta er langi bíllinn á 38″ með 5.38 hlutföll og er í dag með Volvo vél sem gerir lítið nema eyða bensíni. Veit einhver hvað svona Volvo B21 vél er að vikta?. Ég hef nokkrar hugmyndir að vélum en gaman væri að fá að vita hvað ykkur dettur í hug. Vélin þarf helst að vera létt, bensín eða dísil skiptir ekki öllu máli og svo þarf hún að komast sæmilega fyrir í bílnum. Ekki segja mér bara að gleyma þessu og fá mér bara „alvöru bíl“
eins og einn sagði við mig, það kemur ekki til greina, Súkka skal það vera.Súkkukall
You must be logged in to reply to this topic.