Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › vél í hilux
This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 17 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
02.01.2008 at 20:26 #201511
er að spá svona er einhvað mikill munur á 2,4 tdi og 2,8tdi?eða nissan 3,3 lítravélin er hún löt svona komiði með uppástungur miklar pælingar í gangi og helst diesel.
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
02.01.2008 at 22:11 #608714
enginn?
02.01.2008 at 23:47 #6087164,2 lítra patti segiði reynslu af þessum diesel vélum eða cruiser 6 cyl turbo eru þær að virka?
03.01.2008 at 00:27 #608718Tja, 3L (2,8) vélin togar mun meira en 2L-T, þeas með túrbó.
4l vélin úr LC 60 túrbó (H eitthvað minnir mig að hún heiti) togar eins og andskotinn og er ágætlega kraftmikil, en spurning hvort hún sé einfaldlega ekki of þung fyrir þennan ágæta bíl.
Ef ég væri í vélapælingum varðandi hilux/4runner og ætlaði mér að setja dísel vél oní, þá myndi ég reyna að finna mér 1KZ-T(E) vélina úr Prado (LC90, 4runner TD).
Ég er með þannig mótor (reyndar orginal) oní Hlaupara sem ég á og hún er að svínvirka, eða svona eins mikið og dísel vélar yfir höfuð gera. Um 90kW og c.a. 300Nm tog við 2k snúninga.
Byrjar að toga frekar snemma (um 1200 snúningum byrjar hún að rífa örlítið í og hámarks tog í 2000), eða gerir það hjá mér allavegana.
Ég er btw með bílinn á 4,56:1 hlutföllum og líkar vel á 38" (kannski nær 36" þar sem munstrið er orðið hálf dapurt).
En ég þekki náttúrulega ekki 3L en hef bara heyrt að hún sé að virka.Gæti reyndar grunað að þessar vélar kosti svolítið mikið og eru sjaldséðari en hvítir hrafnar. Eða svona þannig lagað séð.
Að minnsta kosti er það, það sem ég hef heyrt af 1KZ-T(E)Allavegana, þetta eru mínir fimmeyringar og vona að þú komist eitthvað nær niðurstöðu…
kkv, Úlfr & Undanfari II
E-1851.
03.01.2008 at 21:09 #608720Hefur enginn set 4,2 patta í hann eða er hún ekki þess virði eða mjög þungar? og hver er munrinn á 1kz-te og 1kz-t?
03.01.2008 at 21:22 #608722[u:3tvm91jn][b:3tvm91jn][url=http://www.yotatech.com/f2/1kzte-conversion-58308/:3tvm91jn]The only difference between 1KZ-T and 1KZ-TE is that mine has mechanical injection and the TE has electronic injection.[/url:3tvm91jn][/b:3tvm91jn][/u:3tvm91jn]
03.01.2008 at 21:26 #608724Líklega gæti 2.8 Nissan verið skemmtileg í þetta léttum bíl. Það er hægt ná ásættanlegu afli úr þannig vélum, en líklega kosta þær sitt ef þær eru í lagi.
Góðar stundir
03.01.2008 at 21:43 #608726er ekki gírkassi allt öðruvísi á 1kz-t en 2,4?
04.01.2008 at 15:27 #608728Það er sami kassinn, en með öðru kúplingshúsi.
Hægt að leysa það með kúplingshúsi úr 4runner 3,0 diesel minnir mig
Kv. Andri G
04.01.2008 at 20:54 #608730Var með svoleiðis vél í mínum gamla – veit ekki annað en hún sé í honum enn, en hef ekki hugmynd um hvar bíllinn er reyndar! En hvað um það, þessi vél er rúml. 2,8 lítrar (minnir 2,843) þótt hún heiti þetta. Hi-Lux var lengi vel með þessa vél í salnum á Ástralíumarkaði og víða í Asíu. Skrifstofubáknið í Bruxelles vildi ekki sleppa henni við Evrópubúa. Það var hann Hlöðver í Japönskum vélum sem fann þessa vél fyrir mig, keypti einhversstaðar í útlandinu bíla, sem höfðu dottið út af járnbrautarvagni eða eitthvað ámóta drastískt, reif þá og nýtanlegir íhlutir lentu í hinum ýmsu bifreiðum hérlendis. Það var svo sett við hana ARB-túrbína, Iveco millikælir og greinarnar pússaðar að innanverðu og síðan 3" púst punkturinn yfir i-ið. Með 1:5,29 drifi vann þetta heilt helvíti. Skildi flesta aðra bíla eftir í þungu færi og brattlendi.
04.01.2008 at 21:15 #608732vitiði um svona vél einhverstaðar fala eða hræ með svona vél eða eða 1kz?
05.01.2008 at 08:37 #608734Gleymdi mikilvægu atriði. Original vatnskassinn í HiLux – allavega í 2,4 bílunum, er alltof afkastalítill fyrir stærri vélar. Það er því nauðsynlegt að stækka elementið, t.d. með því að fá nýtt element með einni röraröð í viðbót
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
