This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Elí Magnússon 20 years ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólkið.
Ég er búinn að vera að auglýsa eftir húsnæði í svolítinn tíma án árangurs. Hef heldur ekkert fundið í gegnum auglýsingar annarra, hér og víðar.
Ég var því að spá hvort eitthvert ykkar vissi af húsnæði, ekki endilega á ykkar vegum, sem hægt væri að sækjast eftir.
Ef svo er væri gott að heyra af því.
Takk félagar.
Einar Elí
694 7614
einareli@frettabladid.is
You must be logged in to reply to this topic.