This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Snorri Ingimarsson 12 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Félagar, nú styttist í aðalfund klúbbsins, en hann verður haldinn mánudagaskvöldið 21. maí n.k. Mig langar í því tilefni að benda þeim félagsmönnum sem hafa áhuga á að starfa fyrir klúbbinn og sitja í nefndum að fara að gera upp hug sinn og jafnvel leita til þeirra nefnda sem þeir vilja starfa fyrir. Hægt er að bjóða sig fram, fram að aðalfundi og á aðalfundinum sjálfum.
Forvitnilegt er að vita hvort einhverjar lagabreytingatillögur hafi borist stjórn eða skrifstofu en skv. lögum klúbbsins eiga lagabreytingatillögur að hafa borist í síðasta lagi 15. apríl og er sá frestur því liðinn.
Einnig er forvitnilegt að vita hvaða aðilar ætli að sitja áfram í stjórn og nefndum, hverjir muni hverfa á braut og hverjir ætla að bjóða sig fram aftur.
Besta kveðja,
Óli
You must be logged in to reply to this topic.