FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vegmælingar

by Ágúst Úlfar Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Vegmælingar

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 22 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 23.11.2002 at 23:30 #191814
    Profile photo of Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Participant

    Sælir félagar

    Hér eru nokkrar vegalengdartölur sem geta hentað til að kvarða vegmæla og ökumæla í bílum:

    Reykjanesbraut:
    Fjarðarbraut (Krýsuvíkurvegur), brú – Vatnleysustrandarvegur 11,93 km
    Vatnsleysustrandarvegur – Grindavíkurvegiur 12,98 km
    Grindavíkurvegur – Víkurvegur (Fitjar) 6,03 km
    Víkurvegur – Flugstöð (vegamót koma) 6,50 km
    Öll leiðin frá Fjarðarbraut til Flugstöðvar 37,44 km

    Suðurlandsvegur:
    Rauðatorg (v. Breiðh.braut hjá Rauðavatni) – Þrengslavegamót 18,89 km
    Þrengslavegamót – Hveragerði (hringtorg v. Þorlákshafnarveg) 16,06 km
    Öll leiðin frá Rauðavatnstorgi til Hveragerðis 34,95 km

    Tölurnar fékk ég úr Vegaskrá VR. Mér fannst of mikill munur á kílómetrateljara og ökumæli í bílnum mínum og vildi komast að hinu sanna í málinu. Eftir eina ferð til Hveragerðis og til baka veit ég nú að skattmann ætlar að rukka mig um 73 kílómetra þegar ég ek bara rétt tæpa 70.
    Ég er ekki alveg nógu hress með niðurstöðurnar því að dekkin eru næstum óslitin og ég er nýlega búinn að fá mælinn stilltan og ísettan. Einhvern tíma heyrði ég að allt að +/-10% skekkja væri leyfð á ökumælum. Veit einhver nánar um það ?

    Kveðjur

    Ágúst Ú Sigurðsson

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 24.11.2002 at 01:56 #464568
    Profile photo of Jón Magnússon
    Jón Magnússon
    Member
    • Umræður: 7
    • Svör: 76

    Þegar ég kvartaði við Ökumæla um sama mál var mér bent á að hraðamælir (og km teljari) sýndi upphaflega of mikið í bílum, við lagfæringu eftir breytingu í t.d. 38" væri hraðamælir (og teljari) stilltur réttur (miðað við GPS t.d.) og þá væri teljari bílsins farinn að sýna of lítið miðað við réttan skattmæli. Ég er hinsvegar enn að ofgreiða miðað við GPS og mílusteina og þarf að tuða meira.





    24.11.2002 at 21:13 #464570
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    hvað eru mælanir að gera í sambandi það er miklu odýrar að taka þá bara úr sambandi.Ef þið tímið ekki að styrkja ríkið um nokrar kronur





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.