This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Skúli Haukur Skúlason 17 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Ég verð að vekja athygli á grein í sunnudagsblaði Moggans um Kjalveg. Þar ritar Gísli Sigurðsson áhugaverða grein um þetta mál, en það er nokkuð ljóst að þessi maður hefur ekki hlustað á röksemdarfærslur 4×4 fyrir því að þessi vegur verði ekki byggður. Þetta er góð og vel skrifuð grein sem menn ættu að lesa, enda er þarna verið að fjalla um láglendisvæðingu hálendis íslands, og það er eitt að stærstu hagsmunamálum 4×4, að ekki verði lagðir malbikaðir trukkavegir um allt hálendi íslands.
Ferðakveðja
Hálendisnefndin
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.