This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Elías Þorsteinsson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Gott félagsfók.
Nú vil ég enn og aftur ítreka þá skoðun mína að deildum félagsins verði fundin hlekkur á forsíðu félagsins. Í það minnsta legg ég til að vefarar síðunnar komi upp „rúllugardínum“ fyrir „Deildir“ á forsíðu. Svo ekki þufi fjögur „músarklikk“ til að komast á síður deildana.
Auk þess legg ég til víð mína ágætu heimadeild að hún finní sér húsnæði á heimaslóð, svo komast megi hjá því ástandi sem nú ríkír á http:www.ey4x4.net
Kveðja
S.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.