Forsíða › Forums › Spjallið › Færð á fjöllum › Vefmyndavélar
This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Árni Þór Ómarsson 18 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
07.11.2006 at 14:10 #198908
Er einhver hér sem veit hvort einhverjar vefmyndavélar eru á hálendinu.
Ef þær eru ekki fyrir hendi væri þá ekki upplagt ef klúbburinn setti eina slíka t.d. í setrið.
Bara hugmynd!Hvað fynnst ykkur?
kveðja: Kristmann
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
07.11.2006 at 14:19 #567102
Það er fín hugmynd, það er t.d. myndavél á Hveravöllum. Eina problemið er, hvernig koma á gögnunum úr henni til byggða

07.11.2006 at 14:52 #567104Það er fullt af svona myndavélun á hálendinu. [url=http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faerd/faerd-og-astand/vefmyndavelar/:1x2lvsg1]Hér eru nokkrar hjá Vegagerðini.[/url:1x2lvsg1]
Jæja, kanski á hálendinu…
Kveðja:
Erlingur Harðar
07.11.2006 at 15:11 #567106Því miður er myndavélin þar eitthvað biluð. Endilega láta Vegagerðina vita upp á að laga þetta fyrir veturinn. Nema náttúrulega að það verði bara slökkt á öllu á Hveravöllum…
Agust
07.11.2006 at 15:20 #567108[url=http://web.asp.is:3sr0unfl][b:3sr0unfl]Hér[/b:3sr0unfl][/url:3sr0unfl] ér ein í jaðri hálendisins…
kv.
Eiríkur
07.11.2006 at 19:13 #567110Þið sem hafið upplýsingar, eða linka á vefmyndavélar, aðrar en þær sem vegagerðin er með, sendið vinsamlegast upplýsingar um það á vefnefnd@f4x4.is.
kv. Ólafur, vefnefnd
07.11.2006 at 19:20 #567112Esso er með nokkrar:
[url=http://www.esso.is/Forsida/Utivist/:1jwmtf0f]http://www.esso.is/Forsida/Utivist/[/url:1jwmtf0f]
Og á Akureyri.is auðvitað:
[url=http://vefmyndavel.akureyri.is/view/index.shtml:1jwmtf0f]http://vefmyndavel.akureyri.is/view/index.shtml[/url:1jwmtf0f]
07.11.2006 at 21:52 #567114Ruv.is er með tengingu á vefmyndavél á Háfelli þar sem verið er að vakta Kötlu.
http://ruv.is/katla/
08.11.2006 at 12:01 #567116það eru þá nokkrar til staðar.
En varðani að koma upp vefmyndavél í skálum, þarf ekki meira en að stilla upp mindavél og tengja við tölvu sem nettengist átómatískt með NMT síma í nokkrar mínotur meðan mund er send kanski einusinn á dag eða svo.
Á ekki að vera svo flókið en þarf þó að virka.
Kveðja: Kristmann
08.11.2006 at 12:51 #567118Sælir
Eitt af mínum störfum undanfarin ár hefur verið ráðgjöf og sala á eftirlitsmyndavélum, þar með talið vefmyndavélum.
Ég fullyrði að klúbbinn langar ekket til að fara út í það vesen sem er að koma upp vél í Setrinu. það er svo miklu meira mál heldur en að setja upp myndavél og tölvu. T.d. þarf mjög stöðugt rafmagn fyrir bæði tækin og það er ekki til staðar í Setrinu.[HTML_END_DOCUMENT]
En þið spyrjið um vefmyndavélar. Hér eru nokkrar, að vísu flestar í byggð.Akraneshöfn
http://www.tolva.is/template5.asp?pageid=48Eskifjörður
http://fjardabyggd.is/Forsida/Vefmyndav … view.aspx?.Lýsuhólsskóli
http://lysuholsskoli.ismennt.is/nymynd/sudur.htmReyðarfjörður
http://fjardabyggd.is/Forsida/Vefmyndav … view.aspx?.Skíðamiðstöðin Oddsskarði
http://fjardabyggd.is/Forsida/Vefmyndav … view.aspx?.Hlíðarfjall
http://www3.akureyri.is/daglegt-lif/uti … idarfjall/Akureyri
http://www3.akureyri.is/vefmyndavelMenntaskólinn Akureyri
http://www.ma.is/myndavel.htmBolungarvík
http://webcam.is/CMS/bolungarvik/is/index.phpVestmannaeyjabær
http://www.xtreme.is/vestmannaeyjar.is/?p=100&i=567Stykkishólmur
http://www.stykk.is/webcam.htmlSandgerði
http://sandgerdi.is/Vefmyndavel/Siglufjörður
http://157.157.117.55/~sksiglo/sksiglo/page.php?1Og loks er hér síða Sigga storms með tenglum á slatta af vélum.
http://www.vedurehf.is/vefmyndavelar.htm
08.11.2006 at 13:02 #567120Fyrst menn eru komnir út í svona sparðatíning þá er hér ein:
http://157.157.215.231:8080/home/homeJ.html
08.11.2006 at 13:48 #567122Landið virðist vera að byrja að skipta yfir í hvíta vetrarhaminn.
mikið er það nú gaman.
Þó enn vanti nú uppá snjó….
08.11.2006 at 16:13 #567124Tók þetta út aftur sama vél og er nefnd af rúnari
Kveðja
Elvar
11.11.2006 at 14:14 #567126Orkuveita Reykjavíkur er með myndavél við
Hellisheiðarvikjun, http://www.or.is/Forsida/Hellisheidarvi … fmyndavel/
Kveðja, Þór
12.11.2006 at 11:53 #567128Tölva og myndavél til samans þurfa nú ekki að draga meira en 0.5-1 amper á 12 voltum, jafnvel minna þegar búnaðurinn er í biðstöðu og ekki að gera neitt.
Þá miða ég að sjálfsögðu við að nota ekki fullvaxna tölvu heldur bara embedded tölvu með 100-200MHz örgjörva.
Svoleiðis uppsetning gæti lifað dögum saman á rafgeymi sem væri svo hlaðinn þegar rafmagn er til staðar eða þegar viðrar með sólarsellu/vindtúrbínu.
12.11.2006 at 12:23 #567130Ég er samála Emil. Það er gaman að skoða þetta og gefur manni betri hugm um hvernig veður og færð er, hef mikið notað vélarnar hjá vergageðinni.
Ég þakka þessa slóða sem menn sett inn. En ef menn eru að ræða vef myndavélar á vegum F4x4 erum við með sérfræðing í klúbnum Emil Borg.
Ég er alveg viss um að ef til væri góð lausn væri hann búinn að benda á hana.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
