This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristján Logason 17 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir/ar.
Ég er með Patrol 2.8 árg.93 og vatnslásinn fór hjá mér, ég fór í N1 og keypti lás og setti hann í en þá vill hann ekki hitna nema upp í 1/3 á hitamælinum en undir álagi fer hann upp í miðju en aftur niður í 1/3 þegar ég keyri venjulega innanbæjar og utan. Miðstöðin blæs heitu og allt annað virðist vera í lagi. Lásinn sem að var í var orginal merktur 82 gráður og hinn var líka 82 gráður og voru alveg eins að öllu leiti sem mér fannst skipta máli.Með gamla lásnum var hitamælirinn í venjulegum akstri alltaf í miðju og fór upp í 3/4 undir álagi. Ég lét þá í N1 fletta honum upp aftur til að vera viss um að hafa fengið rétta lásinn og það reyndist svo. Þannig að ég er að spá í hvort þetta sé eðlilegt eins og það er eða eins og það var.
KveðjaHjörtur Óli
You must be logged in to reply to this topic.