This topic contains 30 replies, has 1,656 voices, and was last updated by Sigurður Magnússon 8 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
bíllinn minn hitar sig óeðlilega upp brekkur og ef ekið er hraðar en 95 … (og á móti vindi eins og í gær), en er eðlilegur með vindi, á fjöllum og í innanbæjarsnattinu.
Án þess að vera búinn að rannsaka þetta mikið meir en að lesa mér til hér á spjallinu, þá langar mig að vita hversu mikið mál er að skipta um vatnsdælu í þessum bílum (2.8 1994 módel).
Það er búið að fara í heddið – en fyrri eigandi var ekki viss um hvort það hafi verið skipt um vatnsdælu og datt það helst í hug, því hann kannaðist ekki við þetta vandamál …
kv. Siggi
You must be logged in to reply to this topic.