This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Jack Hrafnkell Daníelsson 19 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Ég var að heyra í Jóni Ofsa sem er á leið í Illugaver og hann vildi koma því á framfæri að honum sýnist jökulár sem hafa verið á vegi hans vera býsna vatnsmiklar. Rétt að hafa það í huga í ferðum helgarinnar og stíla inn á að vera snemma á ferð í ánnum. Ég hef líka haft spurnir af því að árnar inn í Mörk séu sæmilega sprækar að sjá.
Kv – Skúli
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
You must be logged in to reply to this topic.