FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vatnajökull dagsferð

by Guðmundur Guðmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Vatnajökull dagsferð

This topic contains 63 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Páll Arnarsson Páll Arnarsson 18 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 21.03.2007 at 21:26 #199973
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant

    Sælir félagar

    Núna er verið að undirbúa dagsferð á Vatnajökul um páskana. Ca. 6 apríl föstudaginn langa.

    Föstudagur 6. apríl
    06:00 Select Vesturlandsvegi
    08:00 Hrauneyjar
    10:00 Jökulheimar
    11:00 Á Vatnajökli (pulsur grillaðar)
    14:01 Grímsfjall

    Dagskrá lok eftir veðri og vindum.

    gundur s. 862-8511
    kveðja fararstjórn

    Allir velkomnir sem hafa VHF og GPS tæki.
    Dekkjastærð 38 tommur plús.

    Myndir úr síðustu ferð 6. maí 2006
    Myndir úr fyrstu ferðinni 12. apríll 2006

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 63 total)
1 2 … 4 →
  • Author
    Replies
  • 21.03.2007 at 21:42 #585436
    Profile photo of Ísak Jón Benjamínsson
    Ísak Jón Benjamínsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 46

    Vorum einmitt með síðast á Rauðum 38" Patta….sem er búið að skipta út fyrir einn svona fullorðins á 44 😉





    21.03.2007 at 22:28 #585438
    Profile photo of Teitur Guðnason
    Teitur Guðnason
    Member
    • Umræður: 4
    • Svör: 62

    Já takk endilega fjölskyldan hlakkar til :)





    21.03.2007 at 22:43 #585440
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    Sæll Gundur, ég og konan viljum koma með, hvar skráir maður sig?

    lalli, 38" krúser með vhf og gps…..





    21.03.2007 at 23:24 #585442
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sælir félagar

    Er ekki bara ágætt að menn skrái sig hér á
    þráðinn nú eða sendi mér póst.
    kv
    gundur(hjá)isl.is





    21.03.2007 at 23:49 #585444
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    Ég ca skelli mér með ef það verður 3.5 tonna færi á 38" 😉





    22.03.2007 at 10:45 #585446
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sælir félagar

    Þetta stefni í Hjálparsveitarferð.

    [url=http://www.gislio.com/thumbnails.php?album=20:wj4ayz6v][b:wj4ayz6v]Flottar myndir úr síðustu ferð frá GíslaÓ[/b:wj4ayz6v][/url:wj4ayz6v]

    kv gundur.com





    22.03.2007 at 10:56 #585448
    Profile photo of Páll Arnarsson
    Páll Arnarsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 494

    Skráningu takk :o)
    Terrano 38" vhf og lélegt gps …
    Jafnvel Landcruser 38" líka, ekki viss





    22.03.2007 at 11:40 #585450
    Profile photo of Vilhjálmur Ingi Halldórss
    Vilhjálmur Ingi Halldórss
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 86

    Góðan daginn.

    Líst vel á þessa ferð, er staddur á landinu um páskana og er því alveg æstur að komast eitthvert í snjó, enda enginn snjór hér í DK.

    Toyota LC 80, 44" vhf og gps.
    Skráningin er þó með fyrirvara vegna vélabreytinga hjá mér. Bíst þó við því að bíllinn verði orðinn klár um þetta leyti.

    Kv. Villi





    22.03.2007 at 16:42 #585452
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Villi

    Um að gera að Garðbæingar fjölmenni í þessa ferð og vonandi verður vélin klár. Sendum góðar kveðjur til DK.

    [url=http://www.tryggviogkristin.vefalbum.is/main.php?g2_itemId=98:1pe1dsk5][b:1pe1dsk5]Myndir frá TNT úr síðustu dagsferð[/b:1pe1dsk5][/url:1pe1dsk5]

    kv gundur.com





    22.03.2007 at 18:42 #585454
    Profile photo of Ragnar Friðrik Gunnlaugsson
    Ragnar Friðrik Gunnlaugsson
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 6

    Ég kem með, LC 90 38", vhf, gps og nmt.

    Frikki





    22.03.2007 at 22:17 #585456
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Ég kem með, er á 29 tommu Cherokee V8, með gjallarhorn þekki flestar áttirnar. Og get reddaða pulsupakka





    22.03.2007 at 22:33 #585458
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Jón hvort ert þú vinstri eða hægri grænn?
    [img:1mmb1gir]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/3844/25542.jpg[/img:1mmb1gir]





    22.03.2007 at 23:00 #585460
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Sko þegar ég sit í Slóðrík, þá er ég hægri grænn. En þegar ég stend fyrir framan Toyotuna og dáist á hönnun og snilli þeirra Toyotumanna í Japan. Þá er ég vinstri grænn. En þess á milli er maður auðvita framsóknarmaður einsog allir alvöru íslendingar inn við beinið.

    PS kemst ég með á 29 tommu Cherokee ég á keðjur og skóflu





    22.03.2007 at 23:30 #585462
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Þetta er það sem ég kalla samstarfsflokkinn.

    Jón þetta er í lagi með einu skilirði að við setjum bílinn á toppinn og hann verður í bandi, minna slit að dekkjum.

    þinn vinur gundur.com





    24.03.2007 at 10:27 #585464
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    1) Guðmundur Guðmundsson Toyota Landcruiser 80 44 tommur
    2) Ísak Jón Benjamínsson Nissan Patrol Elegance 44 tommur
    3) Gísli Ófeigsson Nissan Patrol 38 tommur
    4) Stefán Hólm Jónsson G-Benz 38 tommur
    5) Teitur Guðnason Pajero v6 3000 38 tommur
    6) Lárus Rafn Halldórsson Toyota Landcruiser 70 38 tommur
    7) Bjarki Clausen GMC Suburban 6.5 38 tommur
    8) Páll Arnarsson Terrano II 38 tommur
    9) Vilhjálmur Ingi Halldórss Toyota Landcruiser 80 44 tommur
    10) Ragnar Friðrik Gunnlaugsson Toyota Landcruiser 90 38 tommur
    11) Jón Ofsi Slóðríkur Snæland á magasleða





    25.03.2007 at 08:01 #585466
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    1) Guðmundur Guðmundsson Toyota Landcruiser 80 44 tommur
    2) Ísak Jón Benjamínsson Nissan Patrol Elegance 44 tommur
    3) Gísli Ófeigsson Nissan Patrol 38 tommur
    4) Stefán Hólm Jónsson G-Benz 38 tommur
    5) Teitur Guðnason Pajero v6 3000 38 tommur
    6) Lárus Rafn Halldórsson Toyota Landcruiser 70 38 tommur
    7) Bjarki Clausen GMC Suburban 6.5 38 tommur
    8) Páll Arnarsson Terrano II 38 tommur
    9) Vilhjálmur Ingi Halldórss Toyota Landcruiser 80 44 tommur
    10) Ragnar Friðrik Gunnlaugsson Toyota Landcruiser 90 38 tommur
    11) Jón Ofsi Slóðríkur Snæland á magasleða
    12) Magnús Sveinsson Isuzu grew cap 38 tommur





    25.03.2007 at 12:48 #585468
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    1) Guðmundur Guðmundsson Toyota Landcruiser 80 44 tommur
    2) Ísak Jón Benjamínsson Nissan Patrol Elegance 44 tommur
    3) Gísli Ófeigsson Nissan Patrol 38 tommur
    4) Stefán Hólm Jónsson G-Benz 38 tommur
    5) Teitur Guðnason Pajero v6 3000 38 tommur
    6) Lárus Rafn Halldórsson Toyota Landcruiser 70 38 tommur
    7) Bjarki Clausen GMC Suburban 6.5 38 tommur
    8) Páll Arnarsson Terrano II 38 tommur
    9) Vilhjálmur Ingi Halldórss Toyota Landcruiser 80 44 tommur
    10) Ragnar Friðrik Gunnlaugsson Toyota Landcruiser 90 38 tommur
    11) Jón Ofsi Slóðríkur Snæland á magasleða
    12) Magnús Sveinsson Isuzu grew cap 38 tommur
    13) Trausti Jónsson Toyota Hilux 38 tommur





    25.03.2007 at 14:39 #585470
    Profile photo of Teitur Guðnason
    Teitur Guðnason
    Member
    • Umræður: 4
    • Svör: 62

    Er á 39,5. Bara skemmtilegra að sjá það á prenti.
    :-)) Kveðja Teitur





    25.03.2007 at 16:24 #585472
    Profile photo of Sveinn Finnur Helgason
    Sveinn Finnur Helgason
    Member
    • Umræður: 24
    • Svör: 72

    Ég og kóarinn kíkjum með, er á Land Cruiser 70 44 tommur





    25.03.2007 at 20:30 #585474
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    1) Guðmundur Guðmundsson Toyota Landcruiser 80 44 tommur
    2) Ísak Jón Benjamínsson Nissan Patrol Elegance 44 tommur
    3) Gísli Ófeigsson Nissan Patrol 38 tommur
    4) Stefán Hólm Jónsson G-Benz 38 tommur
    5) Teitur Guðnason Pajero v6 3000 39,5 tommur
    6) Lárus Rafn Halldórsson Toyota Landcruiser 70 38 tommur
    7) Bjarki Clausen GMC Suburban 6.5 38 tommur
    8) Páll Arnarsson Terrano II 38 tommur
    9) Vilhjálmur Ingi Halldórss Toyota Landcruiser 80 44 tommur
    10) Ragnar Friðrik Gunnlaugsson Toyota Landcruiser 90 38 tommur
    11) Jón Ofsi Slóðríkur Snæland á magasleða
    12) Magnús Sveinsson Isuzu grew cap 38 tommur
    13) Trausti Jónsson Toyota Hilux 38 tommur
    14) Sveinn Finnur Helgason Toyota Landcruiser 70 44 tommur
    15) Eiður Ágústsson Nissan Patrol 38 tommur
    16) Árni Björnsson Nissan Patrol á 38 tommur





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 63 total)
1 2 … 4 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.