FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Varðandi málun bíla

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Varðandi málun bíla

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 22 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.06.2003 at 18:58 #192663
    Profile photo of
    Anonymous

    Ég er að fara að sprauta jeppann minn í fyrramálið og þætti vænt um að fá þumalputtareglur frá reyndum mönnum, hvað má, hvað má ekki. Með von um skjót svör.

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 19.06.2003 at 23:32 #474342
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Ég hef kanski ekki neina þumalputta reglu, en ef svo væri þá væru þær kannski margar. En hvað um það þá er atriði númer eitt að þrífa bílinn vel fyrir sprautu. Fáðu þér sílikoneyðir og hreina tusku og þrífðu boddýið hátt og lágt. Því ekkert er leiðinlegra en ryk í lakki.
    Fáðu þér síðan klístur dúk, þeir eru einota og festist vel í þeim ryk. Síðan er að blása bílinn vel, og er þá gott að nota hendina og strjúka yfir boddýið í leiðinni. Og þegar þú heldur að þú sért tilbúinn þá blæstu einu sinni enn.
    ef þú ert óvanur notaðu þá fast þynnir í lakkið, því betri er þurr sprautun en rennsli. byrjaðu á því að sprauta létt yfir föls, brettakanta, þakrennur og þá staði sem erfitt er að komast að því það mínnkar hættuna á rennsli. síðan reikna ég með að þú sprautir bílinn tvær umferðir.
    Sorry það er erfitt að spá meir í þetta þegar ekki er vitað hvaða efni er verið að nota og hversu mikið þú hefur sýsslað við þetta áður og svo framvegis.
    Ef illa fer þá er bara að sprauta aftur, þú getur alltaf sagt að þér hafi ekki líkað liturinn.
    Chaba-leget.





    19.06.2003 at 23:35 #474344
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Liam.

    Ef að þú ert að fara sprauta bílinn í fyrramálið og ert fyrst núna að kanna hvað má og ekki er ekki von á góðu, því gæði sprautunar veltur ansi mikið á undirbúningnum.
    Ég ætla nú ekki draga tennurnar úr þér með þessum skrifum, vertu allavega með lakkgrímu (kol) og í vel loftræstu rými.

    Svo má kanski benda þér á að þetta er þriggja eða fjögurra ára samnings bundið iðnnám svo að þú þarft að vera fljótur að læra.

    Kveðja Jón





    20.06.2003 at 01:45 #474346
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    fyrir ágætar ábendingar. Ég er búinn að vera að vinna bílinn undir þessa stund í heilan mánuð. Allt byrjaði þetta á því að það átti að laga eina ryðbólu, á endanum snérist þetta í heilsprautun, brettakantaálímingu og nýjar rúður í plasthúsið og nú er ég búinn að fá nóg og vil fara að keyra.
    Ég er búinn að bleyta gólfið vandlega og áður hafði ég lofthreinsað skúrinn og var núna að renna yfir hann með rakri dusku þannig að hann ætti að vera sæmilega ryklaus.
    Fer með einota tusku yfir í fyrramálið, það var góður punktur.
    Bestu þakkir





    20.06.2003 at 01:51 #474348
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    vandlegur undirbúningur hefur staðið yfir í yfir heilan mánuð og eðlilegt að þú segir þetta þar sem ég sagði nú minnst um það. En jú hann er í góðu ástandi, að sprauta kann ég, það’ er minnsti vandinn, undirbúningurinn er hins vegar skelfilega þreytandi og leiðinlegur. En maður uppsker eins og maður sáir, mestar áhyggjur hef ég af því að fá ekki fallega áferð á sléttan bílinn núna af því að ég er ekki vandur meðhöndlun bílalakks, eingöngu málun á húsgögn oþh. En sjáum til, sendi myndir af afrekinu inn að því loknu.





    20.06.2003 at 01:54 #474350
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ÉG er að nota efni frá Orku. Á að fara yfir 3 umferðir með lit, síðan 2-3 með glæru. Er það rétt leíðbeining?





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.