FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vantar smá aðstoð.

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Vantar smá aðstoð.

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 23 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 08.11.2001 at 18:20 #191193
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir.

    Ég er með óbreyttan D-Cab en vill koma umdir hann 38″ dekkjum og er svona að pæla í því hvernig er best að gera það.

    Það sem ég hafði í huga er það að ég vill hafa hann eins stöðugan og möguleiki er á, þannig að svona var ég að hugsum um að geta þetta:

    1. Ekki hækka hann neitt á body.
    2. Klippa bara eins mikið í brettum og kantar leyfa.
    3. Færa aftuhásingu a.m.k. nógu aftarlega þanni að kantarnir passi bara á pallinn, fari sem sagt ekker á húsið.
    4. Fá mér dýpri (hærri) fjaðrir og lengri dempara, og ef það er ekki nógumikil hækkum þá setja kubba undi fjaðrirnar að aftan og síkka fjaðrahengslin að frman.

    Endilega komiði með ykkar skoðum og leiðbeiniði mér er þetta er ekki mögulegt svona.

    Kær kveðja Finnur

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 08.11.2001 at 19:12 #457686
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég er ekki neinn sérfræðingur í þessu en vil þó benda á að mesta þyngdin í bílnum er grindin eða áföst grindinni, þ.e. vél og kassi. Ef þú hækkar hann ekkert á boddí, en bara á fjöðrum hlýtur því að vera að þú sért að færa þyngdarpunktinn hærra heldur en ef þú lyftir boddíi frá grind.
    Svona punktur til íhugunar allavega.





    09.11.2001 at 16:58 #457688
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég myndi ekki breyta bílnum á þann hátt sem þú talar um ef þú ætlar að hafa hann áfram á fjöðrum. Ég veit um einn Double Cab sem er 38" breyttur og ekkert hækkaður á boddýi. En þar er búið að færa afturhásingu þannig að það er bara klippt úr skúffu..og einnig búið að færa framhásingu fram til þess að sleppa við að skera í hvalbakin. Þessi bíll er allur á gormum og er ótrúlega duglegur í snjó….Hann flýtur einstaklega vel og virðist virka betur en aðrir sambærilegir bílar. En aftur á móti er sá ókostur að bíllinn er náttúrulega ekki eins góður í vötnin þar sem að hann verður ekki svo hár….

    Ég get kanski komið þér í samband við mannin sem breytti þessum bíl og ef ekki annað þá getur hann kanski gefir þér einhver góð ráð í sambandi við þessar fyrirhuguðu breytingar þínar!

    Kveðja
    Snake





    12.11.2001 at 11:41 #457690
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Takk fyrir strakar, en ef einhverjir vilja segja eitthvað siðugt þá endilega….





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.