FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

vantar ráðleggingar!

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › vantar ráðleggingar!

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Snorri Freyr Ásgeirsson Snorri Freyr Ásgeirsson 21 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 10.11.2003 at 00:00 #193143
    Profile photo of
    Anonymous

    Með hvaða jeppum mæla menn með fyrir nýliða (óreynda)??
    Ég er heitur fyrir Willis, er það vitleysa til að eiga sem leiktæki? og hvernig willis á maður að fá sér? (stærð vélar, bsk eða ssk, o.s.fr….?

    Takk Nonni

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 10.11.2003 at 11:25 #480120
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Eins og þú sérð á öðrum pistlum, eru bílar hrein trúarbrögð fyrir suma félaga okkar. En frá mínum sjónarhóli fer þetta allt eftir því í fyrsta lagi, hvað maður hefur mikið af peningum til að setja í dæmið, í öðru lagi hvort maður getur gert mikið sjálfur í viðhaldi og breytingum, í þriðja lagi hvort maður ætlar að nota bílinn bara í fjallaferðir eða bæði í það og sem "daily commuter". Svona má halda áfram að velta upp spurningum. En Jeep er nú alltaf ágætur, t.d. CJ5 og maður tali nú ekki um CJ7, sem er nú ekki alveg á lausu. Nýi bíllinn, TJ er svo með gorma allan hringinn, algengasta vél í honum er línusexa, 4ra lítra, en hann er líka til með 4ra cyl. 8 cyl vélar eru oftast settar í af eigendum eftirá, trúi ég. En ef þú ert eins mikill byrjandi og þú ert að segja í upphafspistli þínum, og ert ekki með nein ósköp af aurum, er ekki úr vegi að skoða Suzuki. Ekki síst ef þú næðir í bíl sem væri búið að setja á 35", á honum er hægt að komast flest og læra taktikina af reyndari mönnum, þ.e.a.s ef þú ert eins óvanur og þú gefur í skyn. Það er tiltölulega ódýrt að keyra Súkkuna pr. km miðað við flesta aðra og gott að hafa hann sem æfingatæki, þótt maður færi út í eitthvað stærra og dýrara seinna.





    10.11.2003 at 11:57 #480122
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    Sælir

    ég gekk í gegnum þennan prósess fyrir ári síðan og skoðaði ég alls konar bíla. Í mínu tilviki endaði ég á Patrol þar sem ég var að leita að bíl sem ég gæti farið í lengri vetrarferðir á og að í honum er nóg pláss (þurfti að eyða meiri peningum en ég hafði upprunalega ætlað). Ef þú ert einungis að leita að leiktæki með nógu af afli þá gæti Willys verið málið en ef þú ert að leita að:

    – aðeins meiri stöðugleika,
    – sættir þig við lítið afl,
    – hefur ekki mikla reynslu af viðgerðum
    – og ert að leita að bíl sem ódýrt er að gera við (auðvelt að gera við sjálfur)

    þá myndi ég benda þér á Hilux! Svo er bara spurning um hvað þú sættir þig við.

    Gangi þér vel
    Agnar





    10.11.2003 at 15:19 #480124
    Profile photo of Snorri Freyr Ásgeirsson
    Snorri Freyr Ásgeirsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 486

    Hilux á 38" EKKI spurning!!! Bila ekki mikið og svo eru ódýrir varahlutir í hann, ef þú vilt bara leiktæki þá myndi ég taka Willis með 360 eða stærra. Mín reynsla af ssk bílum á fjöllum er ekki góð, svo er það bara hvað vilt ÞÚ.
    Kv Snorri Freyr





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.