This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years ago.
-
Topic
-
Kvöldið félagar
Mér stendur hugsanlega til boða að fá cherokee hrúgu í hendurnar, bíllinn er með nýjar hásingar og hlutföll að framan og aftan 318 mótor í húddinu, sjálfskiptingu sem lekur hellings olíu og orginal millikassa.
Ég á Suzuki Vitöru breytta uppí 33″
Pælingin er að mixa fjósa í súkkuna, þ.e. að setja hásingarnar á súkkuna og hugsanlega stærri dekk, einn stakk uppá að setja millikassann líka og hafa lóló.
Núna vantar mig einhverjar hugmyndir frá mér reindari mönnum um hvort þetta sé nokkuð fjarstæður möguleiki að gera þetta?Mig langar ekkert í vélina svo ég myndi reina að selja hana og fá einhverja aðra í staðinn, einhverjar hugmyndir með það?
Ekki segja mér að selja súkkuna og fá mér annann bíl því það mun ekki gerast í bráð, frekar verður hún eins og hún er og cherokeeinn hlutaður í sundur og seldur
You must be logged in to reply to this topic.