This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Atli Sveinn Svansson 15 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Þannig er mál með vexti að ég er með bíl sem ég er búin að vera dunda í að búa mér til og var orðin býsna góður, nema hvað að um dagin fer að söngla í framm drifinu á honum og þar sem ég ætlaði að skipta því út fyrir rör ákvað ég að drífa í því og er komin með fína hásingu undan 70 cruiser, það sem ég er að spekulera er hvort menn sem hafa gert svipað hafi verið að reka sig á einhver vandamál, t.d. heyrði ég einhvers staðar að sporvíddin væri ekki sú sama, eins var ég að spá hvort erfitt sé að fá varahluti í þessar hásingar. Væri mjög þakklátur ef einhver sem hefur gert svipað gæti miðlað af reynslu sinni.
Bíllin sem ég er með er í grunnin 4runner með 3l disel sem ég skipti um boddy og er hann með orginal aftur hásingunni ennþá en með 5.29 hlutföllum.
You must be logged in to reply to this topic.