FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vantar leiðbeiningu um val á VHF talstöð

by Árni Stefán Árnason

Forsíða › Forums › Spjallið › Fjarskiptamál › Vantar leiðbeiningu um val á VHF talstöð

This topic contains 24 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson Samúel Þór Guðjónsson 17 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.02.2008 at 08:54 #201875
    Profile photo of Árni Stefán Árnason
    Árni Stefán Árnason
    Participant

    1. Skiptir einhverju máli hvort ég fæ mér 5 watta handstöð eða 25 watta bílstöð m.t.t sambands.
    2. Er eitthvað sérstakt vörumerki sem ég ætti að skoða á undan öðrum
    3. Eitthað merki sem ég ætti að forðast
    4. Er ekki í lagi að láta loftnetið á frambretti í stað þess að setja það á þakið.
    5. Hvaða söluaðili veitir faglegustu ráðlegginguna á Íslandi.

    Er eitthvað fleira sem þið sem vel þekkið til málanna viljið bæta inn í ráðleggingalistann?

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 24 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 15.02.2008 at 09:24 #614238
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég á handstöð sem sendir með 1.5 W styrk, hún hefur dugað vel til að tala milli bíla. Það er best að hafa loftnetið uppi á miðjum toppi, ef þú setur það á brettið, þá myndi ég nota 1/4 bylgju loftnet.
    Félagi minn hefur notað [url=http://cgi.ebay.com/Feidaxin%2FFDC-FD-150A-VHF-Radio-+-FREE-PTT-earpiece_W0QQitemZ140206693470QQcmdZViewItem?IMSfp=TL0802120988a8290:11p7kjkp]svona stöð[/url:11p7kjkp] með góðum árangri. Hann hélt að það væri hægt að fá hana CE merkta, þá ætti ekki að þurfa amatör leyfi til þess að flytja hana inn.

    -Einar TF3EK





    15.02.2008 at 16:15 #614240
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    loftnet á topp og bílstöð ekki spurning.

    mæli með kenwood stöð sem fæst í radíóraf (aðeins dýrari enlangbestar) annars er ég með iCom úr aukaraf og er ekki alveg nógu sáttur en sáttur þó, og með loftnet á toppi aftast

    http://www.radioraf.is

    Kv Davíð Karl





    15.02.2008 at 16:26 #614242
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Ég er með yesu bíla stöð og bara gott mál en mér fynnst mikill galli að takkarnir eru ekki með ljósi svo maður þarf að þreifa á stöðinni til td.að setja scannan á eða taka af svo hafðu stöðina með innbyggðu ljósi.
    kv:Kalli amatör





    15.02.2008 at 20:15 #614244
    Profile photo of Gísli Rúnar Kristinsson
    Gísli Rúnar Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 161
    • Svör: 390

    ég er með [url=http://www.vertexstandard.com/indexVS.cfm?cmd=DisplayProducts&ProdCatID=74&encProdID=AA66C056311FDD9A39663C17EFE45C27&DivisionID=64&isArchived=0:3ccijyct][b:3ccijyct]svona[/b:3ccijyct][/url:3ccijyct] stöð jesú VX-2200 og er hún nokkuð flott finnst mér. getur látið setja hvað texta sem þig langar að fá á skjáinn þegar u kveikir á henni og er líka á góðum prís í bílanaust (N1) 28 kall og svo 4×4 afsl þá fer hún í 24 kall minnir mig en þegar ég var búinn að kaupa loftnet, Loftn.fót, millistikki, snúru og tengi þá endaði allur pakkinn í 39 kalli eftir afsl. stöðvarnar eru lang ódýrastar í N1 en er viss um að það sé hægt að gera betri prís á loftnetsunitinu annars staðar þó ég þekki það ekki.
    setti loftnetið á miðjan toppinn hjá mér. Allir fagmenn mæla með því upp á besta drægni.





    15.02.2008 at 20:32 #614246
    Profile photo of Þorbjörn
    Þorbjörn
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 545

    Nota ennisljósið bara :)
    en hvernig er annars heilsan hjá Skolla ?

    Kv Bubbi





    15.02.2008 at 20:40 #614248
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Bubbi Skolli er góður en hann er í 700,000 km. uppherslu núna (verksmiðju ábyrgð)svo ég fer ekki á fjöll þessa helgina en þú ertu GÓÐUR.?
    kv:Kalli góði





    15.02.2008 at 21:10 #614250
    Profile photo of Þorbjörn
    Þorbjörn
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 545

    Hva þetta er bara ókeyrt!!!!!!!!!!!!!! spurning um næstu helgi þá, ég er líka að vinna núna um helgina (því miður). verst hvað kleinurnar verða orðnar gamlar þá 😛

    Kv Bubbi





    15.02.2008 at 21:31 #614252
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    næsta helgi ok., en við erum að eiðileggja þráðinn fyrir Árna svo þú verður að koma með eitthvað gáfulegt komment um talstöðvar svo Árni verði ekki fúll !! En grín laust er ekki málið að vera með bílastöð ? hún hlýtur að draga lengra og þar af leiðandi meira öryggi, nema menn hafi irridyum eða eitthvað álíka flott .
    kv:Kalli aðspá





    15.02.2008 at 21:35 #614254
    Profile photo of Þorbjörn
    Þorbjörn
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 545

    Ég mæli hiklaust með bílstöð….. og ef ég á að mæla með einhverri sérstakri stöð þá er yesu það sem ég hef notað mest. Icom var ég með einusinni í smá tími en MÉR fannst vera léleg þjónusta í aukaraf. Ef ég væri að kaupa mér nýja stöð í dag þá færi ég hiklaust í Radíoraf á smiðju/skemmuvegi og fengi mér stöð þar,stöð sem hægt er að taka frontinn af + það að þar er 110% þjónusta.

    p.s. og Kalli nýr kleinupoki

    Kv Bubbi





    15.02.2008 at 21:51 #614256
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Sæll, er sjálfur með Kenwood stöð frá Radíóraf, hefur komið vel út, er með 1/4 bylgju loftnet á miðjum toppnum og mér hefur skilist að það sé mikilvægt að vera með það þar til að samband sé sem best. Reynsla mín af þjónustu og upplýsingagjöf hjá Radíóraf er góð, þurfti t.d. að fá rás 58 inn á stöðina hjá mér og tók það ekki nema nokkrar mínútur og kostaði ekki neitt, hef ekki samanburð við aðra söluaðila í þessu tilliti. Þessi 105 rása stöð og loftnetspakkinn sem ég keypti hjá þeim kostaði eitthvað liðlega 50,000,- kall. Kveðjur, L.





    15.02.2008 at 21:52 #614258
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 236

    Ég gæti alveg hugsað mér að kaupa Kenwood vhf stöð en alls ekki að láta Radíó Raf setja hana í vegna slæmra reynslu hjá þeim en þeir geta ekki einu sinn sett útvarpstæki í jeppa án þess að klúðra því. Og eru svo bara með leiðindi ef maður kvartar.





    15.02.2008 at 22:32 #614260
    Profile photo of Baldvin Zarioh
    Baldvin Zarioh
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 218

    gísli, 39 kallinn, var það með uppsetningu?





    15.02.2008 at 22:34 #614262
    Profile photo of Baldvin Zarioh
    Baldvin Zarioh
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 218

    og hvernig er það, þarf maður að hafa 100+ rásir á þessu dóti, kemst maður ekki af með eitthvað minna?
    Einn grænn





    15.02.2008 at 23:10 #614264
    Profile photo of Þorbjörn
    Þorbjörn
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 545

    Tja hvað eru 4×4 rásirnar margar ? svo þarf auðvitað að vera pláss fyrir rauðatorgið…..





    15.02.2008 at 23:27 #614266
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Hef verið með [url=http://www.aukaraf.is/product_info.php?cPath=24_44&products_id=489:eesp9l8b][b:eesp9l8b]ICOM[/b:eesp9l8b][/url:eesp9l8b] bílastöð frá Aukaraf og hún virkaði flott,er núna með Icom [url=http://www.aukaraf.is/product_info.php?cPath=24_44&products_id=428:eesp9l8b][b:eesp9l8b]handstöð[/b:eesp9l8b][/url:eesp9l8b] en hef ekki neina mælanlega reynslu á hana.

    Svo er Nesradíó einnig með mjög góðar [url=http://www.nesradio.is/?gerd=61:eesp9l8b][b:eesp9l8b]Vhf stöðvar[/b:eesp9l8b][/url:eesp9l8b].





    15.02.2008 at 23:38 #614268
    Profile photo of Þorbjörn
    Þorbjörn
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 545

    En já ég gleymdi alveg Gumma í Nesradío…..

    en ég kaupi það sem að Sigurður H Magnússon segir um RadioRaf fyrr en ég sé það.
    Það Hlýtur að vera eitthvaðp einsdæmi….

    Kv Bubbi





    16.02.2008 at 00:11 #614270
    Profile photo of Bjarki Viðarsson
    Bjarki Viðarsson
    Participant
    • Umræður: 22
    • Svör: 146

    Sælir
    Ég held að Sigurður hljóti að vera að rugla saman fyrirtækjum. Ég hef alltaf fengið afbragðsgóða þjónustu hjá RadíóRaf, mæli með þeim.
    Kveðja
    Snjókallinn





    16.02.2008 at 01:52 #614272
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Ef Radioraf hefur eitthvað verið að bögga þig kemur það mér mjög á óvart, það er ekkert nema frábært af þessum strákum að segja sem vinna þar það er allavega mín reinsla. Eitt sinn fyrir ekki löngu "testaði" ég flestar þessar stöðvar og las mér talsver til um þær erlendis þ.e reinsla amatora á spjalrásum erlendis og ég er sanfærður um að Kenwood sé hugsanlega það besta sem þú færð í jeppan hjá þér, þá ekki vegna hversu öflugar þær eru er viðkemur drægni heldur líka bilanatíðni. Svo fullirði ég það að ef húna bilar hjá þér þá ert þú í mjög góðum málum ef þú verslar hana hjá Radioraf, talaðu við sigga og hann gerir allt fyrir þig!





    16.02.2008 at 01:55 #614274
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Mundu líka að val á loftneti og frágangur á því skiptir jafnvel enn meira máli heldur en hvaða stöð þú velur, ef þetta er ekki 110% í lagi virkar ekkert hjá þér að neinu viti eins og hjá (SORRY) 70% jeppamanna.





    16.02.2008 at 05:29 #614276
    Profile photo of Atli Þorsteinsson
    Atli Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 260

    ef ég þekki gísla rétt þa var þetta ekki með uppsetningu ! hann gerir allt sjálfur enda alvöru vélskóla nemandi :)





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 24 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.