This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Samúel Þór Guðjónsson 11 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar,þannig er að ég er með 90 cruiser 98 model sem er með smá hrekki,þannig að í gangsetningu fer hann eðlilega í gang en drepur straks á sér hvort heldur sem er heitur eða kaldur en fer straks í gang aftur og þá er allt í lagi.Þetta gerist ekki alltaf kanski í annarri hverri gangsetningu.Ég er búinn að prufa að dæla með handdælunni það breytir engu enda virðist vera fullur þrístingur.Hann hefur fulla orku og gengur eðlilega,ný sía frá í haust.Lét lesa hann hjá toyota og fannst ekkert,sá sem það gerði sagði mér að líklega væri að fara sundur rafleiðsla inní kapli,gæti verið að háspennukeflinu,þannig hljómaði sá vísdómur.Nú vantar mig góðar ráðleggingar,kanski er einhver sem hefur lent í svipuðu og getur deilt því.
Kv. Eirikur Sig.
You must be logged in to reply to this topic.