FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vantar bíla í Kanadískt jeppablað (strax)

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Vantar bíla í Kanadískt jeppablað (strax)

This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 20 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.10.2004 at 17:36 #194729
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir félagar.
    Í umboði Canadian 4WD, er ég að leita eftir Íslenskum Jeppum til að skrifa greinar um. Ég er að leita eftir mikið breyttum jeppum af öllum gerðum (en ég er Jeep kall) og sérstaklega einhverjum sem er breytt með svolitlu hugmyndaflugi. Þ.e. öðruvísi og frammúrstefnulega bíla sem sýna hvað býr í íslenskum jeppamönnum og þeirra hugviti. Endilega látið í ykkur heyra ef þið viljið sýna mér bílinn ykkar. Ég flýg á laugardags morgunn svo þetta verður að gerast á næstu dögum.
    Með bestu kveðjum og von um svör,
    Halldór Örn Gunnarsson
    sími: 437-0101 og 822-5663

  • Creator
    Topic
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)
  • Author
    Replies
  • 26.10.2004 at 19:00 #507094
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Sæll

    Ef þig langar að skoða nokkuð venjulega breyttann 38" Pajeró þá er ekkert mál að sýna þér hann.

    Sendu mér bara meil eða hringdu – bm@sk3.is 898 6561

    Benni





    26.10.2004 at 19:17 #507096
    Profile photo of Stefán Dal
    Stefán Dal
    Member
    • Umræður: 21
    • Svör: 425

    ég myndi í þínum sporum hafa samband við Gunna Gunn. hann á einn flottasta Jeepinn á landinu, sá bíll er með nokkuð stóra sögu á bakvið sig. myndir í albúminu hjá Gul.

    Stefán Dal





    26.10.2004 at 19:54 #507098
    Profile photo of Þrándur Arnþórsson
    Þrándur Arnþórsson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 209

    Einar Kjartansson (eik) er með mjög skemmtilega breyttan JEEP Cherokee diesel á loftpúðum og 36 tommu dekkjum.

    [img:1lmzlto8]http://www.4x4offroads.com/image-files/rookie-trip-04-cherokee-stuck.jpg[/img:1lmzlto8]

    Skoðaðu fleiri myndir á:
    [url=http://www.klaki.net/gutti/:1lmzlto8]http://www.klaki.net/gutti/[/url:1lmzlto8]

    … og reyndar nokkrar á vefnum mínum:
    [url=http://www.4x4offroads.com:1lmzlto8]www.4x4offroads.com[/url:1lmzlto8]

    Spurning hvort þú nærð líka í eigandann af þessum:
    [img:1lmzlto8]http://www.4x4offroads.com/image-files/reykjavik-cherokee.jpg[/img:1lmzlto8]





    26.10.2004 at 20:33 #507100
    Profile photo of Valdimar Oddur jensson
    Valdimar Oddur jensson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 198

    mæli með að þú kikir til Sigga Gvendar í garðinum ( Ca: 7km frá flugstöð) hann er með geggjaðan 44" breyttan 80 cruser með öllu prufaðu að bjalla í hann (bílaverkstæði sigurðar garði S: 422-7272) Heimasími 422-7273





    26.10.2004 at 21:17 #507102
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Mér lýst vel á þennan vínrauða. Einhverja hugmynd um hver á hann?
    kveðja,
    Halldór





    26.10.2004 at 21:23 #507104
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Vildi nefna að ég er staddur í nágrenni höfuðborgarsvæisins og hef ekki tíma til að ferðast nema takmarkað frá því. Eigum við að segja, milli Snæfellsness og Selfoss eitthvað svoleiðis. Einnig hyggst ég taka myndir sjálfur en ef til vill nota einhverjar frá eigendum ef vilji er fyrir hendi.

    gleymdi að setja inn e-mailið hjá mér
    halldor_photo@hotmail.com
    kveðja,
    Halldór





    26.10.2004 at 21:48 #507106
    Profile photo of Guðleifur R Kristinsson
    Guðleifur R Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 32

    eigandinn heitir stefán ásgeirsson





    26.10.2004 at 21:58 #507108
    Profile photo of Sölvi Oddsson
    Sölvi Oddsson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 93

    stebbi víxill 😉





    26.10.2004 at 22:22 #507110
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Hvað með 6 hjóla IceCoolinn hans Gunna Egils? Hann er á Selfossi





    26.10.2004 at 23:23 #507112
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    er búinn að ræða lítillega við Gunnar. Icecool verður tekinn fyrir.





    28.10.2004 at 10:55 #507114
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Halldór.

    Gæti vel verið að ég sé of seinn að benda þér á þetta en ef þú vilt athygilsverða Jeep bíla þá veit ég um 2.

    Þú ættir að hafa samband við Elvar á Renniverkstæði Ægis S:5871560
    Hann á 44" CJ-7 með nánast öllu sem nöfnum tjáir að nefna, hann getur útlistað það betur ef þú hefur samband við hann.

    Þú ættir líka að hafa samband við Ingó á Bifreiðaverkst. G og K í mosó S:5666257
    Hann á 44" Breyttan Grand Cherokee sem er að klárast.

    Hugsa að Canadamönnunum gæti þótt þetta áhugavert.

    Kveðja
    Atli F.





    28.10.2004 at 12:06 #507116
    Profile photo of Árni Baldvinsson
    Árni Baldvinsson
    Member
    • Umræður: 3
    • Svör: 61

    Sæll Haldór. ef þú villt fá upplýsingar um 44" cerokeeinn þá heitir eigandinn Stefán Ásgeirsson og er með síma 6921455. Bíllinn er upp á Stórhöfða





    28.10.2004 at 19:40 #507118
    Profile photo of Gunnar þór
    Gunnar þór
    Participant
    • Umræður: 41
    • Svör: 197

    ég er með einn 90 model af cherokee í breytingum ef að það er eithvað sem að þú vilt fá að kíkja á þá er það ekkert mál ég er að setja hann á 38" og kominn eithvað af stað á einhverjar myndir af ferlinu þegar að byrjað var ef þetta er eithvað sem heillar þá er ég í síma 847-4351 gunnar





    28.10.2004 at 20:04 #507120
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Flottur bíllinn í albúminu hjá Mumundur, líka á eyri.is





    02.11.2004 at 18:28 #507122
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Takk fyrir skjot vidbrogd felagar. Er maettur til Kanada med tvaer greinar i farteskinu. Agaett til ad byrja med, fylgist med i framtidinni thetta er bara byrjunin. Mun alveg orugglega leita aftur a nadir ykkar med abendingar um ahugaverda jeppa/ferdir.
    Takk aftur, og svo bara ad muna ad aka varlega, en tho djarflega.
    bestu kvedjur,
    Halldor





  • Author
    Replies
Viewing 15 replies - 1 through 15 (of 15 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.