This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Ari Þráinsson 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
Ég er að gaufa við að hækka fellihýsið og langar að það endi á sex gata felgum og 31″. Ég gæti skipt um miðju, sett fjegurra gata miðju í felgurnar og brúkað áfram original hjólabúnaðinn. Mér líst þó svo á að sá búnaður sé ekki alveg til að takast á við hálendisslóða þó dekkin séu 31″. Nú. Noti ég sex gata felgurnar óbreyttar þarf að breyta búnaðinum, og ég á Hilux afturhásingu. Ekki dugar hún í heilu lagi, hún vigtar allsvakalega og hvað þá? Hvernig ætti maður að snúa sig út úr þessu? Kannski dugir original draslið.. Og kannski er hásingin ekki svo þung.. Ausið nú úr öllum brunnum.
Kveðja, Hjölli.
You must be logged in to reply to this topic.