This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir
Ég er eins og svo svo margir að spukulera í bíl frá USA. Það sem er að heilla mig er cruser 80. Það væri gaman að heyra aðeins í mönnum um hvort þessir bílar henti ekki ágætlega til breytinga þá á ég við 38″. Þá með tilliti til drifhlutfalla, vélarstærðar (er klár á að þetta eru undantekningalaust 6 cyl.) og eins bara hvað er gott/ekki gott. Með von um góð og málefnaleg viðbrögð.Kv. Hörður
You must be logged in to reply to this topic.