This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Árni B Einarsson 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Góða kvöldið,
Ég er hérna með Landcruiser 90 árg. 99 sem er að stríða mér.
hann lætur þannig að þegar ég starta þá fer hann bara í gang í svona 1 af hverjum 5 skiptum sem ég reyni.
þegar hann er kominn í gang þá drepur hann á sér stundum nánast alveg strax. nú ef hann drepur ekki á sér þá er mallar hann alveg eðlilega.Mér finnst einns og þetta sé einhver segulloki sem standi á sér og oppni ekki nema stundum.
Ég heyri samt eitthvað kilikk hljóð þegar ég svissa af og á.Hefur einhver ykkar reynslu af þessu vandamáli?
kveðja
Árni B Einarsson
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
You must be logged in to reply to this topic.