FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vandræði. GPS tengt fartölvu

by Hallgrímur Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Vandræði. GPS tengt fartölvu

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hallgrímur Sigurðsson Hallgrímur Sigurðsson 22 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.07.2002 at 22:43 #191603
    Profile photo of Hallgrímur Sigurðsson
    Hallgrímur Sigurðsson
    Member

    Er með P3 600mz, 256mb, 20gb, vin 2000 prof. fartölvu með navtrek 97 og eitthvað af kortum. Garmin Etrex summit og kapal frá R Sigmunds en dótið vill ekki virka. Þessi tölva var tengd við eldra Garmin tæki(handtæki)hjá fyrri eiganda og virkaði flott.Rauða ljósið (no GPS)logar alltaf og ef ég stilli Garmin á NMEA out þá fer örin (músin)á skjánum út af skjánum og verður stjórnlaus. Það er eina sambandið sem ég næ þarna á milli.Er einhver hérna sem getur hjálpað mér. Með fyrirfram þökk. Halli

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 15.07.2002 at 22:51 #462392
    Profile photo of Hafliði Jónsson
    Hafliði Jónsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 410

    Ég lenti í þessu sama. Á Garmin 12xl tæki. Þetta lagaðist nú alltaf ef ég endurræsti tölvuna og stakk svo tækinu í samband stillt á nmea/nmea.

    Tölvan mín hélt að gps tækið væri mús og ruglaðist eitthvað í ríminu en náði áttum að lokum

    Gangi þér vel





    15.07.2002 at 22:59 #462394
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Er ekki músin á serial port 1 það er hægt að stila Navtrek á serial 1 eða 2 kv Gunni





    15.07.2002 at 23:17 #462396
    Profile photo of Hallgrímur Sigurðsson
    Hallgrímur Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 32
    • Svör: 435

    Takk. tölvan er með infrarauða mús og eitt serial tengi sem ég held að hafi aldrei verið sett upp mús við ? kveðja Halli PS(Þerra er eins árs talva sem ég var að kaupa)





    16.07.2002 at 08:30 #462398
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Dittó
    Ég hef heyrt um þetta vandamál. Til að forðast þetta þarf að kveikja fyrst á ferðatölvunni og þegar hún er komin upp má kveikja á GPS tækinu. Einnig eru leiðbeiningar á heimasíðu [url=http://www.nobeltec.com/:32i6i160]Nobeltec[/url:32i6i160] um hvernig hægt er að forðast þetta.

    Kv. Bj





    16.07.2002 at 08:53 #462400
    Profile photo of Sölvi Oddsson
    Sölvi Oddsson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 93

    málið er að vélin heldur að gpsið sé mús og túlkar tölurnar frá því sem hnit. þú gætir þurft að eyða "device" sem heitir serial port mús. og ekki setja gpsið í samband fyrr en tölvan er komin upp.

    kv





    16.07.2002 at 15:00 #462402
    Profile photo of Hallgrímur Sigurðsson
    Hallgrímur Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 32
    • Svör: 435

    Sælir félagar. Eins og staðan er núna þá er músin orðin stöðug, en rauða ljósið (no GPS)logar alltaf. Keyrði Mapsource inn í tölvuna, heimskort, það fann GPS tækið strax og las af því.Ég vil frekar geta notað navtrek, eða eru kanski til eins góð kort fyrir mapsource og fyrir navtrek? kveðja Halli.





    16.07.2002 at 15:35 #462404
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ertu búinn að stilla Navtrek?
    Inni í Navtrek tools/options/ports;configure/InputPorts haka við COM1

    Ertu búinn að stilla GPS tækið?
    Til að tengjast Mapsorce þá sillir maður interfase-ið á Garmen, en til að tengjast Navtrek sillir maður á NMEA.





    16.07.2002 at 16:06 #462406
    Profile photo of Hallgrímur Sigurðsson
    Hallgrímur Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 32
    • Svör: 435

    Er búin að prufa þetta allt Omar og er að fá skalla (út af klóri)





    16.07.2002 at 16:28 #462408
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Þú verður að slökkva á Mapsorce áður en þú ræsir Navtrek, bæði forritin eiga ekki að vera í gangi í einu.
    Prófaðu líka að endurræsa með gps-inn tengdann og í gangi





    16.07.2002 at 16:35 #462410
    Profile photo of Hallgrímur Sigurðsson
    Hallgrímur Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 32
    • Svör: 435

    Er búinn að reyna þetta og er enn á "rauðu ljósi"





    16.07.2002 at 23:41 #462412
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég þekki ekki Etrex Summit tækið en á GPS 12CS tækinu hjá mér eru 3 mismunandi NMEA/NMEA stillingar. Best er að nota þá sem heitir NMEA 0183 2.0 4800baud. Ef þú ert með þessa stillingu og ekkert gengur þá þarf að athuga hvort annað forrit er ekki að nota serialtengið á sama tíma og þú ætlar að nota Navtrek. T.d. eigna forrit sem hlaða úr og í Palm sér seríal portið og sleppa því ekki aftur nema með sérstakri aðgerð. Athugaðu hvaða forritum tölvan startar upp í byrjun.

    Kveðja Svenni R 2000





    17.07.2002 at 00:47 #462414
    Profile photo of Hallgrímur Sigurðsson
    Hallgrímur Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 32
    • Svör: 435

    Jibbbbí það er komið grænt ljós, allt virðist í lagi, en á eftir að fara á rúntinn og prufa. Þakka ykkur kærlega fyrir góð ráð og pælingar, kveðja Halli.





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.