FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Vandamál með stýri?

by Benedikt Sigurgeirsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Vandamál með stýri?

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sveinbjörn Sveinbjörnsson Sveinbjörn Sveinbjörnsson 19 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.11.2005 at 14:23 #196674
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant

    Sælir.

    Í síðustu ferð okkar lenti ég á grjóti og stýrið skektist um tæplega hálfan hring og allt í lagi með það.
    vandamálið er að það finnst ekkert að… öll rör öxul í maskínu allir boltar réttir og ekkert óeðlilegt að sjá.
    Dollan búinn að fara í skoðun hjá Toyota Kt búinn að líta líta á þetta og það finnst ekkert að og það pirrar mig agalega því að klárlega gaf eitthvað eftir, einhverjar hugmyndir?

    (Toyota LC80)

    Benni

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 19.11.2005 at 14:27 #533194
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Benni, geturðu keyrt beint? ef svo er þá er þetta ekkert vandamál
    kv Lella





    19.11.2005 at 14:43 #533196
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Jájá ég fer beint og hjólabil er rétt.





    19.11.2005 at 15:43 #533198
    Profile photo of Dagur Bragason
    Dagur Bragason
    Participant
    • Umræður: 57
    • Svör: 1058

    Það lenti svona bíll, 80 Cruser á steini um daginn og braut framdekk undan sér.
    Dekkið sett undir og hægt var að keyra í bæinn.
    Við skoðun á bílnum kom í ljós að snúist hafði uppá öxulinn í stýrismaskínuni un ca 1/4 úr snúning án þess að brjóta öxulinn.
    Þessi bíll er á 44" með stýristjakk.

    Kveðja Dagur





    19.11.2005 at 22:12 #533200
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Hvað með þverstífuna (Panhard Rod). Ef hún er eins og á patta (ofl. sennilega) þá er held ég bogi á henni við kúlu. Gæti hún hafa bognað eða tognað á henni sem gæti skýrt snúið stýri. Ef þessi stöng er þráðbein orginal þá er eitthvað annað að.

    Ef þetta er stóri öxullinn í maskínunni þá má áætla snúninginn. Grf. að stýrið geti snúist 4 hringi og armurinn hreyfist ca 90° við það. Hálfhringur í stýri er þá 11,25° hreyfing á arm. Slík skekkja ætti að vera sjáanleg myndi ég halda.

    -haffi





    20.11.2005 at 08:51 #533202
    Profile photo of Smári Sigurbjörnsson
    Smári Sigurbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 473

    Sæll Benni.

    Ég hef eins og Dagur séð öxulinn í maskínunni upp á snúinn eftir óhapp.
    Ég mundi skoða hann mjög vel og ættirði að geta séð skekkju í rillunum ofan við stýrisarminn.
    Einnig ættirðu að skoða mjög vel og jafnvel aðeins að taka á boltunum á stýrisarminum á hásingunni því þeir geta verið hrekkjóttir.
    Eins getur verið að ekkert finnist því það er svo margt getur togast og teigst án þess að nokkuð sjáist.
    Kunningi minn lenti í að stýrið hjá honum skekktist um hálf hring eftir smá óhapp á gömlum Patrol en það fannst aldrei neitt að.

    Kv. Smári.





    20.11.2005 at 11:11 #533204
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Ég myndi gruna öxulinn. Og eins og þeir segja, þar er ekkert auðvelt að sjá hvort hann sé beinn eður ei. Hef séð einn snúast í sundur á 38" bíl sem rak annað framdekkið í barð.

    kv
    Rúnar.





    20.11.2005 at 18:03 #533206
    Profile photo of Sveinbjörn Sveinbjörnsson
    Sveinbjörn Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 68

    Sæll Benni.
    Það getur verið að skekkjan sé inni í maskinuni. Ef þú hefur ekki tekið hana í sundur til skoðunar þá er möguleiki á að skekkjan leinist þar. Snekkjan sem brotnaði hjá Gauta á 44 tommu Crusernum var einnig snúin að innan verðu. Við tókum hana sundur til að skipta um í henni og þá sá maður það.





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.