FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

valhopp á Patrol

by Ívar Björgvinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › valhopp á Patrol

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jóhann Kristján Kristjáns Jóhann Kristján Kristjáns 16 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.11.2008 at 23:10 #203273
    Profile photo of Ívar Björgvinsson
    Ívar Björgvinsson
    Participant

    sælir félagar

    Ég og félagi minn eigum báðir patrol með sömu veikina enn finnum ekki hvað þetta er.
    Minn er 44″ breyttur og er árgerð 2001 og hinn er 38″ breyttur og árgerð 1998.

    Þetta lýsir sér þannig þegar við erum komnir uppí svona 70-85 km hraða þá hoppa bílarnir um allan vega maður bara bíður eftir því að hlutir fara að detta af honum. Svo þegar maður er kominn svona uppí 90km hraða þá hættir þetta eiginlega alveg, stýrið er líka á fleygi ferð þegar þetta er að ganga yfir. Það er búið að fara í legurnar á þeim báðum báðir með stýris dempara og stýristjakkur er í mínum.

    Þar sem ég er svona nýr patrol eigandi og þetta er eins hjá félaga mínum þá grunar mig að þetta er eitthvað þekkt vandamál, þannig ég nenni ekki að finna upp hjólið:)

    það er búið að láta balensera dekkinn og þetta breytist ekkert við það svo ég bara spyr hvað getur þetta verið?

    von um góð svör Ívar

    ps: ég nenni ekki að fá eitthver aula koment frá bitrum TOYOTU eigendum

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 26.11.2008 at 23:38 #633672
    Profile photo of Halldór Eggertsson
    Halldór Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 208

    ertu búinn að prófa þig áfram með loftþrystingin í dekkjunum, hjá mér á 38" er bíllinn viðbjóður í akstri með 20 og 30pund. En mjög ljúfur í 25pundum, sem sérfræðingarnir niðrí toyotu vilja meina sé alltof lítið fyrir 3tonna bíl.





    26.11.2008 at 23:49 #633674
    Profile photo of Tómas R Jónasson
    Tómas R Jónasson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 154

    Þetta myndi líklegast flokkast undir jeppaveiki og eru til nokkrir góðir þræðir um það vandamál hér á spjallsvæðinu, td [url=http://www.f4x4.is/new/forum/default.aspx?file=bilarogbreytingar/1169:3u582rh1][b:3u582rh1]þessi[/b:3u582rh1][/url:3u582rh1]





    26.11.2008 at 23:53 #633676
    Profile photo of Þórarinn Guðjónsson
    Þórarinn Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 121

    Hefurðu athugað fóðringarnar í þverstífunni við framhásinguna eða stýrirsendana. Þetta hefur komið fyrir hjá mér í toyotunni á 60 km og þá hefur verið komið slit í fóðringuna eða stýrisenda.
    Með von um að þetta hjálpi.





    26.11.2008 at 23:58 #633678
    Profile photo of Ingi Björnsson
    Ingi Björnsson
    Participant
    • Umræður: 73
    • Svör: 1022

    En má ég koma með aula comment 😉 Nei bara grín. En þetta er hundleiðinlegt vandamál sem getur komið framm í öllum breyttum bílum. [url=http://www.f4x4.is/new/forum/default.aspx?file=bilarogbreytingar/12808:zqgbvx6o][b:zqgbvx6o]Hér[/b:zqgbvx6o][/url:zqgbvx6o] er til dæmis einn besti þráður um jéppaveki sem ég hef séð. Lestu innleggið hans ulfr. Það er mjög góð upptalning á því sem getur orsakað jeppaveiki.

    Jeppi er ekki jeepi nema á honum standi JEEP… :)
    (Þó minn gamli hafi stundum strítt mér á svipuðu rugli)





    27.11.2008 at 00:29 #633680
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Ef ekki er búið að renna af nöfum sita felgurnar vitlaust á nafinu og allt hrystist og skelfur. Þetta hlutur sem menn hafa stundum klikkað á.

    Venjulega 6 gata stál og ál felgur passa ekki á Patrol nema renna af nöfum. Skoðið þetta.

    Góðar stundir





    27.11.2008 at 07:46 #633682
    Profile photo of Óskar Dan Skúlason
    Óskar Dan Skúlason
    Participant
    • Umræður: 18
    • Svör: 230

    Hann breytti fóðringunum á mínum patrol og hann lagaðist af þessu vandamáli. Ég talaði við hann og hann þekkti þetta vandamál.

    Kv Óskar





    27.11.2008 at 17:31 #633684
    Profile photo of Heiðar Steinn Broddason
    Heiðar Steinn Broddason
    Participant
    • Umræður: 113
    • Svör: 839

    eru menn virkilega að keyra bílana með meira en 20 pund í dekkjunum, ég set aldrei nema 20 í mín dekk og þá bara ef ég er að fara í langferð og hef bæði átt patrol ’98 og 80 krúser

    kv Heiðar U-119





    27.11.2008 at 20:24 #633686
    Profile photo of Gísli Rúnar Kristinsson
    Gísli Rúnar Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 161
    • Svör: 390

    ég keyri alltaf í 22-25 pundum innanbæjar á mínum 38" bílum þegar ég á svoleiðis. annars étur bara malbikið upp kantana. (fer samt eftir þyngd)
    bílarnir eru líka sparneytnari með meira í dekkjunum (samt ekki dæla 50 pundum til að fá bílinn í 5 á hundraðið :)





    27.11.2008 at 21:09 #633688
    Profile photo of Jóhann Kristján Kristjáns
    Jóhann Kristján Kristjáns
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 213

    ertu búinn að ath eftirfarandi:

    nöf (renna)
    stýrisenda,
    hjólalegur,
    stýrisdempara
    fóðringar
    og það sem gerði gæfumunin a.m.k. í mínum bíl eftir að skipt hafði verið um allt sem áður er upp talið – millibilsstöng.
    .
    Hlynur þú mældir 1-2mm slag í fóðringunum. Allt annar bíll eftir að ég skipti um þessa stöng. Skilst að best sé að kaupa nýja stöng með fóðringum, sumir hafa víst líka sett Cruiser fórðingar í stað 3rd party

    Loftþrýstingur.
    Ekki algild regla en ef allt annað er í lagi þá yfirleitt því meira loft því minni skjálfti. Ek yfirleitt ekki með minna en 25-28psi. á malb. á 44" og ekki minna en 28 psi á 38" radial – Á MALBIKI.

    Kv.
    JKK





    27.11.2008 at 23:25 #633690
    Profile photo of Jóhann Kristján Kristjáns
    Jóhann Kristján Kristjáns
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 213

    skástífufóðring . . . ekki millibilsstöng.
    (ekki satt Anton :)





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.