This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhann Kristján Kristjáns 16 years ago.
-
Topic
-
sælir félagar
Ég og félagi minn eigum báðir patrol með sömu veikina enn finnum ekki hvað þetta er.
Minn er 44″ breyttur og er árgerð 2001 og hinn er 38″ breyttur og árgerð 1998.Þetta lýsir sér þannig þegar við erum komnir uppí svona 70-85 km hraða þá hoppa bílarnir um allan vega maður bara bíður eftir því að hlutir fara að detta af honum. Svo þegar maður er kominn svona uppí 90km hraða þá hættir þetta eiginlega alveg, stýrið er líka á fleygi ferð þegar þetta er að ganga yfir. Það er búið að fara í legurnar á þeim báðum báðir með stýris dempara og stýristjakkur er í mínum.
Þar sem ég er svona nýr patrol eigandi og þetta er eins hjá félaga mínum þá grunar mig að þetta er eitthvað þekkt vandamál, þannig ég nenni ekki að finna upp hjólið:)
það er búið að láta balensera dekkinn og þetta breytist ekkert við það svo ég bara spyr hvað getur þetta verið?
von um góð svör Ívar
ps: ég nenni ekki að fá eitthver aula koment frá bitrum TOYOTU eigendum
You must be logged in to reply to this topic.