This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Þórður Ingi Bjarnason 17 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir.
Nú er komið að því að versla sér kastara og það er ýmislegt í boði ( http://www.summitracing.com )Mig langar til að setja 4 kastara á toppinn , og valið er eiginlega á milli þess sem er kallað flood-light ( ekki fog light ) og spotlight .. eru punktakastarar ekki málið á toppinn?
Og svo kanski 1 sett flood light að framan og 1 sett gul fog lights ?
Eða eru kannski flood lights málið á toppinn ?
Einnig getur velverið að ég hendi 2 ljósum að aftan
spurning hvort að það ættu að vera foglights – eða floodlights…Það eru öfgar að vera með 4 kastarapör á bílnum en þetta er ekkert spurningin um það 😀
Og já , ég tek nýjan alternator með herlegheitunum
Það væri ágætt að heyra ykkar skoðun á kastaramálum og einnig með tegundir og hvort samlokuljósin séu ekki ágæt ? Valið er eiginlega á milli DC og KC nema einhver geti bent mér á eitthvað betra.
Kv. Karl Hermann
PS: 4x 100w punktaljós kosta rúma 100 dollara sem mér finnst ekki mikið
You must be logged in to reply to this topic.