This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 21 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Ég er að velta fyrir mér að kaupa GPS tæki. Reikna með að nota það bæði á gönguferðum og í bílnum, sennilega þá tengt við tölvu. Sem sagt lítið og létt og með tölvutengi og að sjálfsögðu alls ekki mjög dýrt.
Fara þessar kröfur um tæki til að nota á göngu og í bíl e.t.v. illa saman ? Hvað eru menn að nota og hvernig er reynslan af þeim.Ég sá að fríhöfnin í Keflavík býður einhver Garmin Geko 201 á 13.490 kr. Þau eru lítil og létt og með PC tengi þótt snúran fylgi ekki með. Er þetta algjört drasl ?
Kveðjur
Ágúst
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.