This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hafsteinn Þór Hafsteinsson 13 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Er að berjast við afturlæsinguna hjá mér í Patrol. Það virðist vera fínt sog á hvorri lögn fyrir sig þegar maður tekur slöngurnar af segullokunum uppi í hvalbak og skiptir læsingu af eða á. Ekkert virðist leka á milli. Læsingin kemur samt ekki inn fyrr en ég tek slönguna af lokanum sem heldur læsingunni úti, þá dettur hún mjúklega inn. Allar lagnir eru nýar alla leið aftur. Mér finnst langsótt að þetta sé membran aftur á hásingu. Einhver spekingur með hugmynd um hvað gæti verið vandamálið?
Kv. Júnni R-268
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.