FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

V8 í hilux

by Brynjar Örn Þorbjörnsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › V8 í hilux

This topic contains 22 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Grimur Jónsson Grimur Jónsson 17 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.06.2007 at 17:35 #200390
    Profile photo of Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Participant

    halló
    Er að spá í að setja 302 FORD í hiluxinn
    En þá kom upp vandamál hvernig kassa á ég að setja aftan á skiptinguna ætla að hafa C4 hvaða kassi passar við? Eða er hægt að fá stikki á milli toyota millikassans og C4?

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 22 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 04.06.2007 at 17:48 #591922
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    ég mundi fara út í 350Chevi eða 351Ford ef ég færi á annað borð í ameríska V8

    þær kosta aðeins meira en 302, 304 og hvað þetta allt heitir nú en skila mun meira

    annars hafa menn mikið notað C6 skiptingu aftan á þessa mótora og svo eru til allskonar millistykki á þessar amerísku vélar þú getur líka t,d talað við IB á Selfossi þeir vita þónokkuð um ameríkudótið

    Kv Davíð K





    04.06.2007 at 18:08 #591924
    Profile photo of Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 286

    Ég á til 302 og 351 bara 302 er í miklu betra ástandi





    04.06.2007 at 18:24 #591926
    Profile photo of Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 286

    einhver gert þetta áður sett 302 eða 351 í HI-lux eða 4runner?





    04.06.2007 at 19:54 #591928
    Profile photo of Atli Eggertsson
    Atli Eggertsson
    Participant
    • Umræður: 220
    • Svör: 1627

    Þótti ekki 302 alltaf vera frekar löt vél, eða er það misskilningur.
    .
    Tek það fram að ég hef ekki baun vit á V8 vélum.
    .
    Kv. Atli E.





    04.06.2007 at 20:10 #591930
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Athugaðu þetta, virðast eiga það sem þig vantar

    http://72.20.96.178/commerce/ccc1029-tr … ng-to-.htm

    Freyr





    04.06.2007 at 22:34 #591932
    Profile photo of Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 286

    ekki til einhvað sem passar aftaná C4/C6?





    04.06.2007 at 23:09 #591934
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll, dana 20 passar aftan á c4 og np205 og sennilega np208 aftan á c6





    04.06.2007 at 23:11 #591936
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    .





    04.06.2007 at 23:29 #591938
    Profile photo of Sigmar Þrastarson
    Sigmar Þrastarson
    Member
    • Umræður: 30
    • Svör: 90

    sæll ! þetta swap sem þú ert að hugsa um er tiltölulega lítið mál.’Eg er búin að gera þetta og notaði til þess kúplingshús frá advanceadapters.com sem ég skrúfaði á toyota kassan og chevy framan á það. Eins og nefnt var ofar í þessum þræði þa er betra að nota sbc (small block chervolet) einkum vegna þess að hún er eilítið styttri en fordinn framm á vatnsdælu og rúmast því betur í annars stuttu huddi sem hiluxinn er með ! Ég á til þetta bellhausing kit og get selt þér það á sangjarnan pening ef þú hefur áhuga en framan á það er hægt að skrúfa nánast allt frá gm s.s.sbc 283-400 lt1 6,2d bbc og með þessu getur fylgt kúpling ef vilt!(svo er aldrei að vita nema 350tbi sé falur líka) sem sagt allt til þess að swappa pikkupinn er til, og ef thú vilt vita eithvað meira er ég í síma 8663188

    k.v. simmi





    05.06.2007 at 19:18 #591940
    Profile photo of Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 286

    notaðiru sennsagt toyota gírkassan líka ég er að spá í skiptingu en spái í það hvað ég geri.





    05.06.2007 at 21:25 #591942
    Profile photo of Einar Steinsson
    Einar Steinsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 752

    Það er einn bónus sem fylgir 302. Með réttu púskerfi koma ekki fegurri hljóð úr nokkuri bílvél. Ef bílvélar væru óperusöngvarar héti 302 Luciano Pavarotti.





    05.06.2007 at 21:31 #591944
    Profile photo of Jón Jóhannsson
    Jón Jóhannsson
    Participant
    • Umræður: 13
    • Svör: 110

    Skoðaðu þessa síðu http://www.downeyoff-road.com. Þeir eiga flest allt sem við kemur toyotu hugleiðingum. Fékk frá þeim kit fyrir Fj 40 cruiser fyrir um það bil 15 árum. Smell passaði og þrælvirkaði.
    Kv Jón





    05.06.2007 at 23:22 #591946
    Profile photo of Ragnar Karl Gústafsson
    Ragnar Karl Gústafsson
    Participant
    • Umræður: 35
    • Svör: 167

    Sæll Brynjar.

    Dana 20 úr Ford bronco passa. Stóri Bronko fram til 1991 eða 92 kom með C6 sjálfbíttara (eftir það kom AOD) en aftan á þeim kom svo 203 kassi (sem er sídrifs kassi en það er lítið mál að breita því) Einhverjir komu með 205 en hann er úr steypustáli og er töluvert þyngri en 203 kassin ef þú ert að eltast við kílóin.
    Gírkassin sem kom í stóra bronko er NP453 og var 4gíra algjör klettur og ídial box í jeppa en 1gírinn er 6.69:1 (sama hlutfall og í pickup bílnum)
    C4 var í framleiðslu frá 1964 til 1981

    C4 og C6 skiptingarnar eru allveg eins að aftan (gæti þó verið munur á fjölda rilla í outpout skaftinu) munurinn er bara lengdin á skiptingunum en C6 er talsvert lengri.

    Gírhlutföll eru þau sömu (1gír 2.46 2gír 1.46 3gír 1.00) en það er til C6 3-speed wide ratio. 1gírinn er þá 2.71 og annar 1.56 Hún væri því heppilegri í jéppa.
    Ég verð þó að mæla móti því að þú notir C6 í þennan létta bíl C4 er allveg nó ef þú ert að nota 302 mótorinn.

    Ef þú ert að setja EFI mótor í þá er það ekki spurning um annað en að setja AOD aftan á hana.

    Svona fyrir forvitnissakir þá verð ég að spyrja hvaða 302 mótor er þetta sem á að fara í hjá þér? Árgerð og aukahlutir?

    Ágæt í bili, góða skemmtun. Ragnar Karl





    06.06.2007 at 19:38 #591948
    Profile photo of Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 286

    áhveðið hvað fer í er að pæla í þessu læt vita hvaða vél það verður





    10.06.2007 at 12:32 #591950
    Profile photo of Baldur Gíslason
    Baldur Gíslason
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 214

    AOD hangir nú varla saman í léttum fólksbílum aftaná haugamáttlausum 80’s Ford mótorum. Hún á ekkert erindi í jeppa.





    08.07.2007 at 11:56 #591952
    Profile photo of Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 286

    Nú langar mér í enþá meiri kraft Hvernig turbína hentar fyrir v8 6,2 diesel og hvað má boosta mikið





    08.07.2007 at 14:13 #591954
    Profile photo of Bragi Guðnason
    Bragi Guðnason
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 276

    Ef þú ert að spá í að setja þessa vél í hiluxinn ætla ég að ráðleggja þér að gleyma því strax. Í fyrsta lagi er þessi vél nýþung og mikill hávaði í henni, svo togar þessi vél gríðarlega mikið þannig að þú verður að skipta út toyota hásingunum fyrir dana 60 aftan og 44 framan, þá ertu búinn að þyngja bílinn um heilan helling og þannig búinn að eyðileggja helstu kosti bílsins þ.e. léttleika og áreiðanleika.
    Í þínum sporum mundi ég halda í 2.4 D vélina því þetta er ein traustasta vél sem þú finnur þó að hún krafti ekki mikið. (sem er ákveðinn kostur því þá ertu ekki að brjóta neitt)





    08.07.2007 at 17:25 #591956
    Profile photo of Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Brynjar Örn Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 286

    en ef hún er kominn í og ekkert brotið hvaða turbo?





    09.07.2007 at 11:49 #591958
    Profile photo of Jón Hörður Guðjónsson
    Jón Hörður Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 680

    Þessar vélar fengust með Banks forþjöppu og svo er spurning um að taka kerfi af 6,5 GM vél.





    09.07.2007 at 22:36 #591960
    Profile photo of Bragi Guðnason
    Bragi Guðnason
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 276

    Kanski pínu off topic hjá mér, en hvernig er það er 6.5 GM Dísel í raun bara útborð 6.2?, eða var það allt önnur vél?





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 22 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.