This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Grimur Jónsson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Gott kvöld ég er með 4runner ´91 sem ég er búinn að eiga í ca mánuð og hann er mjög lengi að fara í gang þegar hann er búinn að sleppa innsoginu eða sem sagt orðinn heitur en er allt í lagi þegar mótorinn er kaldur og ég finn ekki betur en að bíllinn gangi alveg eðlilega þegar hann er kominn í gang, ég er búinn að skipta um kveikjulok, hamar og kerti og finn ég smá mun en ekki mikinn þó, svo mig langar að spyrja hvort einhver þekkir þetta vandamál (einhver skynjarinn eða eitthvað svoleiðis) eða hvort ég verð að fara í bæinn og láta stilla kveikjuna. (vil það síður þar sem ég bý á hólmavík) svo hvaða ráð hafið þið fyrir mig til að prufa.
Með fyrirfram þökk Snorri.
You must be logged in to reply to this topic.