This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Rúnar Sigurjónsson 18 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Jæja nú er ég kominn á v6 4runner ´91 og er hann alveg óbreyttur nema að það er búið að boddíhækka hann fyrir 35″ og setja á hann kanta fyrir 35-38″. Það sem mig langar að gera er að setja undir hann 38″ og ég spyr hvort ekki sé nóg að klippa bara úr og sleppa því að hækka meira.
og svo langar mig náttúrulega í meira afl en hann er sjálfskiptur greyið svo hvað hafa menn verið að gera til að auka aflið með frekar litlum tilkostnaði,
ég hef helst verið að hugsa um púst, síu og kannski hiclone en endilega þeir sem vita meira um þetta segið mér frá því.
og eitt enn hvaða hlutföll eru menn að setja í svona bíl.Kveðja Snorri
You must be logged in to reply to this topic.