This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Þór Þorkelsson 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólkið og gleðilega hátíð.
Hafa menn eitthvað verið að taka tölvukubba fyrir þessa vél. Vélin er í Ford Econoline E-350 V10 6,8L árgerð 1998-9.
Erum með Hypertech tölvukubb sem átti að passa í þennan bíl, en síðar kom í ljós að hann náttlega passar ekki. Um er að ræða Hypertech Power Programmer fyrir Ford Excusrision V10 6,8L árgerð 1999-2004. Málið er einfaldlega það að þó svo að þetta sé gefið upp fyrir þessa vél þá passar þetta bara í Excurision en ekki Econoline.
Allar ábendingar og ráðleggingar eru vel þegnar.
Virðinarfyllst
Einar
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.