This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Óskar Ólafur Arason 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Hvernig er það með klafa pajeroinn
nú er maður stundum að keyra í bænum á eftir þessum tíkum (eins gott að benni er kominn á Ford) og eru þeir
mjög margir alveg ferlega útskeifir að aftan.
Er virkilega hjólastillinginn svona laus á þeim?
eða hvað er málið m eð þá…
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
You must be logged in to reply to this topic.

sem eru með sjálfstæða fjörðun að aftan er búnaðurinn hannaður þannig að þegar bíllinn fjaðrar, þá á sporvíddin ekki að breytast mikið, til að hafa sem minnst áhrif á eiginleika bílsins. Þessvegna verða þeir svona útskeifir við hleðslu eða þegar gormar verða slappir. Ég er með einn svona Pajero 2003 sem er bara alveg eins og hann á að vera. Hinsvegar langar mig að hækka hann örlítið fyrir 33". Menn hafa verið að smella þunnum klossum á gormana, lækka samsláttinn og fara svo með þá í hjólastillingu til að laga hallann á hjólunum. Menn hafa hinsvegar ekki verið að lengja dempara. Eru maður þá ekki að stytta fjörðunina enn meira? Er maður ekki í raun að skemma þessa fínu fjöðrun með því að breyta henni svona? Er einhver hér sem hefur gert þetta?