This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Halldór Sveinsson 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Það hefur nú varla farið fram hjá nokkrum manni, að jeppamenn hafa tekið ágætis þátt í útrásinni sem hefur verið vinsæl að undanförnu. Íslenskir jeppamenn eru búnir að sigra Grænland og Suðurpólinn, svo eitthvað sé nefnt. Núna er nýjast uppátækið að fara til Kanada og vinna stóra sigra þar norðurfrá.
Þar sem einhverjir aðilar sem eru að plana þessa Kanadaferð eru nokkuð reglulegir gestir á spjallinu, væri fróðlegt að fá einhverja frekari vitneskju um þetta fyrirhugaða ferðalag.
Hlynur
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)
You must be logged in to reply to this topic.