FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

útleiðsluvesen

by Haukur Berg Guðmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › útleiðsluvesen

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Ólafur Helgason Ólafur Helgason 16 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.12.2008 at 09:29 #203367
    Profile photo of Haukur Berg Guðmundsson
    Haukur Berg Guðmundsson
    Participant

    mér vantar upplisingar um hvernig ég get fundið útleiðslu í bílnum hjá mér.þetta er cherokee 91 6l ho, geimirinn er nýr og allur aukabúnaður er kominn úr sambandi. ef bíllinn stendur óhreifður í 24+ tíma er hann rafmagnslaus.
    allar hugmyndir vel þeignar.
    kv. Haukur

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 15.12.2008 at 11:13 #634708
    Profile photo of Ólafur Helgason
    Ólafur Helgason
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 194

    Einfaldast er að nota straummæli og mæla þann straum rem rennur frá geymi þegar dautt er á bílnum og tína svo öryggin úr eitt og eitt þar til straumurinn minkar verulega má helst ekki vera meiri en 200mA og þá geturðu byrjað að leita að því sem tekur struminn af geyminum hjá þér.
    Kv, Óli
    P.s. þú verður að fara varlega með straummæla því að hann er settur inn í straumrásina og því auðvelt að skammhleypa og skemma eitthvað t.d. geymi eða öryggi.





    15.12.2008 at 11:22 #634710
    Profile photo of Haukur Berg Guðmundsson
    Haukur Berg Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 10
    • Svör: 22

    ok takk fyrir upplisingarnar. prufa þetta.





    15.12.2008 at 13:35 #634712
    Profile photo of Páll Hjartarson
    Páll Hjartarson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 82

    Ég myndi athuga altenatorinn. Ég lenti í svipuðu veseni með 4runner. Prófaðu að taka hann úr sambandi yfir eina nótt og athuga hvort geymirinn hafi misst straum.
    Kv Palli.





    15.12.2008 at 13:39 #634714
    Profile photo of Björn Ingi Óskarsson
    Björn Ingi Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 448

    Lenti í svipuðu á bíl sem ég átti fyrir nokkru. Varð alltaf rafmagnslaus þegar hann stóð í einhvern tíma og það var búið að gera ýmsar kúnstir til að finna hvað væri að en bilunin kom ekki í ljós fyrr en hann hætti alveg að hlaða og nýr alternator var settur í hann þá hvarf þetta vandamál. Var mér sagt að ef díóðubrettið í alternatornum væri að gefa sig gætti það of byrjað á að leiða til jarðar og þar með gert bílinn rafmagnslausan á stuttum tíma.
    Þú gætir prófað að aftengja alternatorinn og sjá hvað gerist. En þetta er nú bara ein hugmynd, það er bölvað vesen að finna út úr svona rafmagnsveseni. Gangi þér vel

    Kv. Björn Ingi H-1995





    15.12.2008 at 14:10 #634716
    Profile photo of Ólafur Helgason
    Ólafur Helgason
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 194

    Vissulega getur altenator farið að leiða út og það aukast verulega líkur á svoleiðis vandamálum ef gefið er start með mótor í gangi og þar með er altenatorinn að hlaða þegar hinn bíllin startar það er ávísun á ónýtar díóður í altenator. Rétt aðferð við að gefa start er að tengja kapla og láta gjafarann vera í gangi í svona 5 til 10 mín drepa svo á gjafaranum og starta hinum aftengja og starta svo gjafaranum aftur við það minka líkur á ónýtum díðóðum eða tríóðu í altenator verulega.
    Kv, Óli





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.