This topic contains 29 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 19 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Ég vill bara vekja athygli á fréttar frá stjórn um málþing um utanvegarakstur.
Þarna eru á ferðinn alvarleg mál, þarna á að koma fram með tillögur Utanveganefndar ríkisins sem Árni Bragasson veitir forstöðu. Upphaf þessa máls var það að við stofnuðum slóðanefndina og gerðum samning við landmælingar um afhendingu ferla.
Í stuttu máli lauk því verkefni 1 desember og í framhaldi af því áttum við að fá að fylgjast með þróun nefndarmála og héldu þeir bjartsýnust okkar að við fengjum að koma nálagt verkefninu. En því miður þá fengum ekkert að fylgjast með eða koma með tillögur. Þers vegna setur að mér ugg þegar ég veit að búið er að sjóða saman tillögur um þessi mál án þess að stæðsta hagsmuna félag jeppamanna fái nokkuð að segja um málið.
Einnig finnst mér sérkennilegt að skoða lista ræðumanna, hvar eru vélhjólamenn, Ferðafélag Íslands og samtök fyrirtækja í ferðamensku. Eða var kannski að safna saman já mönnum á ræðulistan. Kv Jón Snæland
You must be logged in to reply to this topic.