This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Eiður Ágústsson 14 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Góðan dag.
ég var að þvælast um vefinn og fann þennan gjeggjaða myndaþátt eftir Björn Inga Jóhannson, https://old.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=275094&g2_page=6
Eru menn hissa á því að það sé verið að hundelta jeppamenn og loka hálendinu þvers og kruss þegar svona lagað á sér stað? þarna í albúminu eru þónokkrar myndir af hreinum utanvegaakstri, og hef ég tekið afrit af þeim verstu til öryggis ef herra Björn lætur albúmið sitt hverfa af vefnum.
http://farm5.static.flickr.com/4037/4387635481_a5c41c2cb4_o.jpg Menn að klóra sig uppá mosagróinn árbakka. það þarf enginn að segja mér að það hafi ekki sést þarna að bíll böðlaði sér upp.
http://farm3.static.flickr.com/2794/4388397114_0574e70075_o.jpg önnur mynd af sama. til hamingju ökumaður SJ-237, þú ert að skemma landið okkar.
http://farm5.static.flickr.com/4016/4387635221_bbfa6594f4_o.jpg hér er ekki verið að keyra á snjó, þetta er utanvegaakstur á landi sem veldur skemmdum.
http://farm5.static.flickr.com/4006/4387634905_69d8af68e1_o.jpg hér er verið að keyra upp einhvern hrygg. UTANVEGAAKSTUR. þetta á eftir að sjást örugglega árum saman. þarna er verið að skemma landið.
http://farm3.static.flickr.com/2801/4388396810_52c4c70cc9_o.jpg ein „snapshot“ af myndaalbúminu. athugið myndir 4147, 4148, 4149.
hundpirraðar kveðjur frá einum sem ekur ekki utan vega,
Lalli
You must be logged in to reply to this topic.