FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Utanvega kaskó.

by Pétur Viðar Elínarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Umhverfismál › Utanvega kaskó.

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Benedikt Magnússon Benedikt Magnússon 21 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.12.2003 at 10:45 #193281
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member

    Sælir félagar.

    Langar að koma með punkt inn í umræðuna hér sem er utanvega-kaskó. Hafiði athugað hvort að þið séuð með svona tryggingu á bílunum ykkar. Hjá mér er þessi trygging innifalin í kaskó-tryggingunni, tryggi hjá TM, en ég veit að hún kostar aukalega hjá hinum. Þetta er trygging sem ég vissi ekki af þegar að ég keypti mér jeppa og frétti af henni útí bæ en var ekki sagt frá henni þegar að ég tryggði bílinn. Hægt er að lesa um þessa tryggingu inná http://www.tmhf.is og http://www.vis.is allavega og sjá um hvað hún snýst.

    kv
    Peve

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 05.12.2003 at 12:21 #482182
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    Tryggingarnar ættu að skammast sín fyrir þetta.
    maður borgar alkasko og svo utanvega kasko
    og ég veit ekki hvað. Bíðið bara þar til það kemur jökla kaskó sprungu kaskó, brekku kaskó, ferða kaskó
    og afturábak kaskó (ef þú varst að baka þegar slysið varð)
    og svo 4. láa kaskó

    og bíðið bara síðast og ekki síst er það nýjasta í kaskó geiranum…

    "ÞAÐ ER LOLO KASKÓ"

    Svo segjum við bara já og amen.





    05.12.2003 at 13:40 #482184
    Profile photo of Bergþór Júlíusson
    Bergþór Júlíusson
    Participant
    • Umræður: 40
    • Svör: 761

    vitið þið hvað er innifalið í utanvegakaskói ? og hvar þú mátt skemma bílinn. Það eru ekki öll félögin með sömu trygginguna á utanvegakaskói.Það er líka hægt að kaupa tryggingu fyrir innbroti í bíla sem ekki öll félögin eru með.Vatnstjón berð þú skaðann af, ekki að það hafi komið til hjá mér, en þau borga ekki ef þú drekkir bílnum í krapa þó að þú sért á slóða s,b kubbur hjá svf á selfossi hér forðum daga. Þetta er mjög brýnt efni sem félagar ættu að skoða vel, það er ekki gaman að eiðilegja 5-7 millur sem lýsing eða glittnir eiga.





    05.12.2003 at 20:08 #482186
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Sælir

    Ég fór nýlega í gegnum þetta mál hjá mér. Ég tryggi hjá VÍS og ég fór til þeirra til að ganga frá þessari tryggingu.

    Ég spurði þá í þaula við hvaða skilyrði tryggingin gilti ekki og þeir fullyrtu við mig að það væru engin skilyrði önnur en ölvun og vítavert gáleysi sem að ógiltu þessa tryggingu. Ég spurði sérstaklega út í jökla og vatnssull og þeir fullvissuðu mig um að þeir bættu bílinn ef ég eyðilegði hann í sprungu á jökli og eins ef ég myndi drekkja honum algerlega í vatni.

    Þó væru aukahlutir eins og GPS, Talstöðvar, Fartölvur o.þ.h. ekki bætt við drekkingu.

    Ég sá hins vegar í skilmálum um utanvegakaskó sem er "innifalið" í kaskó hjá Tryggingamiðstöðinni að þeir bæta EKKI vatnstjón !

    En þetta er greinilega mjög mismunandi og mikið atriði að spyrja félögin í þaula um það hvað er inni og hvað ekki.
    Eitt er alveg öruggt, að þegar á hólmin er komið reyna tryggingafélögin allt til að komast hjá því að borga…..

    Benedikt





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.