FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

usb og gps

by Óskar Hafþórsson

Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › usb og gps

This topic contains 31 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 18 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.09.2006 at 09:13 #198570
    Profile photo of Óskar Hafþórsson
    Óskar Hafþórsson
    Participant

    sælir félagar

    hvernig er það hvar fær maður usb kapal
    til að tengja gps tækið við fartölvu sem er ekki með comport

    skari

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 21 through 31 (of 31 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 27.01.2007 at 19:44 #560668
    Profile photo of Sveinn G. Pálmason
    Sveinn G. Pálmason
    Member
    • Umræður: 26
    • Svör: 174

    Mér skilst að það séu til tvær tegundir af GPS-18 sem er þessi pungur sem menn eru að ræða um hér.
    Annar er með serial tengi og tekur rafmagn frá td. sígarettukveikjaranum hinn er með USB tengi og fær rafmagn frá tölvunni. Báðir eru með 12 tungla móttakara. Ef menn eru að nota Navtrec/Nobeltec þá geta menn ekki notað USB punginn en með nRoute og Mapsource þá ganga báðir. Sérfræðingarnir hjá R.Sigmundsson segja að það sé betra að nota nRoute til að keyra eftir.
    Ég prófaði þetta síðasta sumar í Evrópu og var þetta að virka fínt.
    Ég var með punginn á sérstakri festingu sem er með sogskálum og festi hann inn á framrúðuna.





    27.01.2007 at 20:34 #560670
    Profile photo of Hilmar Örn Smárason
    Hilmar Örn Smárason
    Participant
    • Umræður: 22
    • Svör: 493

    Gat lagað kortið í nRoute, þannig að nú er það farið að sýna sömu nákvæmni og kortið í maps,
    Þurfti að stila map detail á high, en það var stilt á medium. Nú er ég mun sáttari við nRoute og mun örugglega nota það frekar núna.
    En hvað segiði um skálana, á maður ekki að geta fengið einhver tákn sem sýna manni hvar eru skálar á landinu.

    Hilmar Örn





    28.01.2007 at 01:20 #560672
    Profile photo of Sveinn G. Pálmason
    Sveinn G. Pálmason
    Member
    • Umræður: 26
    • Svör: 174

    Það er til GPX skrá sem heitir skálar. Það er hægt að importa hana í nRoute og þá færðu held ég flesta skála sem eru til á landinu.

    Hér er slóðin:

    http://gps.snjallt.net/file/showtophits … b373a002ad





    28.01.2007 at 09:53 #560674
    Profile photo of Guðmundur Jónsson
    Guðmundur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 1116

    USB GPS frá garmin geta mörg hver ekki sent nmea data. Allir sem hafa hug á
    að nota annan hugbúnað en garmin dóti ættu að velja sér gps tæki sem ráða við
    nmea til dæmis er eitthvað slíkt[url=http://www.deluoelectronics.com/customer/home.php?cat=27:3ui8bjbm]hér[/url:3ui8bjbm] annað[url=http://www.amazon.com/Holux-GM-210-Receiver-Laptop-Pocket/dp/B0006ZMBTW/sr=1-3/qid=1169976337/ref=pd_bbs_3/103-5178956-6210209?ie=UTF8&s=electronics]
    hér[/url] og enn annað[url=https://shop.delorme.com/OA_HTML/DELibeCCtpSctDspRte.jsp?section=10091&forge_prod=0B0AB0643FFCBAE9CD89B4E452EA7919&forge_prod_pses=forge_prod=0B0AB0643FFCBAE9CD89B4E452EA7919~:3ui8bjbm]hér[/url:3ui8bjbm]. Auk þess þá kosta þessi tæki líka miklu minna. Til að nota  gps tæki sem ekki sendir nema með hugbúnað sem bara les nmea eins og Navtrek, Ozi, Seeclear, GPS trackmaker og fl og fl. Þá þarf að bæta við process sem breytir merkinu í nmea sem er hreinn óþarfi.





    28.01.2007 at 21:48 #560676
    Profile photo of Hilmar Örn Smárason
    Hilmar Örn Smárason
    Participant
    • Umræður: 22
    • Svör: 493

    Ég reynda að opna þessa skrá sem þú bentir mér á en fékk bara einhverja villumeldingu, er einhver spes kúnst við þetta eða hvað. Allavega gekk ekki, Takk samt.

    Hilmar Örn





    28.01.2007 at 22:54 #560678
    Profile photo of Sveinn G. Pálmason
    Sveinn G. Pálmason
    Member
    • Umræður: 26
    • Svör: 174

    Sæll Hilmar

    Byrjaðu á að vista skrána á vélina þína.
    Þú þarft að vera í nRoute, feð í "File" "Import" og
    ferð á svæðið þar sem þú vistaðir skrána. File of type þarf að vera "GPX eXchange format (*.gpx)
    og velur þá import hnappinn og bingo nRoute hleður inn öllum skálunum í skránni.

    Ef þú vilt skoða innihaldið þá ættirðu að geta hægrismellt með músinni á skrána og valið "open" þá færðu áreiðanlega einhverja meldingu um að tölvan geti ekki opnað skrána færð 2 valmöguleika og velur þann neðri og velur Wordpad og þá ætti skráin að opnast.

    Prófaðu þetta og segðu mér hvernig gengur.





    29.01.2007 at 00:06 #560680
    Profile photo of Kristjón Jónsson
    Kristjón Jónsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 193

    Ef ég skil gummaj þá rétt segir hann að Ozi þurfi NMEA, þá vil ég benda á að það er ekki rétt. Hægt er að haka við "Use PVT for Garmin instead of NMEA" og þá er hægt að vera með Garmin tækið alltaf á Garmin/Garmin eða hvað það er kallað í tækinu. Þetta er kostur þegar menn eru stundum að nota staðsetninguna frá tækinu og stundum að flytja gögn frá GPSinu í tölvuna. Menn þurfa þá ekki að breyta stillingum á GPSinu.





    29.01.2007 at 11:53 #560682
    Profile photo of Guðmundur Jónsson
    Guðmundur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 1116

    er þetta rétt með ozi og hugsanlega er að koma stuðningur við þetta hjá einhverjum fleirum en allavega er vöntun á nmea stuðningi oft vandamál hjá þeim sem sem nota tölvurnar sínar og eg var bara að reyna að koma því til skila.
    guðmundur





    30.01.2007 at 22:16 #560684
    Profile photo of Hilmar Örn Smárason
    Hilmar Örn Smárason
    Participant
    • Umræður: 22
    • Svör: 493

    Þetta gekk ekki hjá mér, það kom upp – is not a valid nRoute file and could not be opened.

    En það er nú samt allt í góðu Því Einar Lárusson var svo góður að senda mér skálaskrá í tölvupósti og gat ég importað þá skrá í nRoute með leiðingunum Sveins G og er ég nú kominn með skálaskrá í nRoute. Bara glaður með það og langar að þakka ykkur Sveinn og Einar fyrir hjálpina með þetta.

    kveðja Hilmar Örn





    30.01.2007 at 22:41 #560686
    Profile photo of Sveinn G. Pálmason
    Sveinn G. Pálmason
    Member
    • Umræður: 26
    • Svör: 174

    Gaman að geta komið þér til hjálpar.





    30.01.2007 at 22:47 #560688
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    hafa menn verið að fá þessa mús frá rikka til að virka flawless með landmælinga kortunum eða þarf eitthvað trikk til að þetta funkeri við það ,





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 21 through 31 (of 31 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.