This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 18 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll.
Það fer að styttast í vinnubílaskipti hjá mér og mig fýsir í amerískan pikkara. Þar sem ég hef lítið vit á yngri amerískum bílum lýsi ég eftir hugmyndum.
4×4, grunnskylirði.
Ekki mjög nýr (fastur í gömlu drasli..) áttatíu og eitthvað.
Ekki mjög langur, hef ekkert að gera við endalausan pall.
Þarf ekki nema hundabekk afturí.
Diesel með góðu togi til að draga hvað sem er.
Eyðslugrannur (miðað við amerískt).Hvað segiði?
Hjölli.
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.